Heiðra skaltu föður þinn og móður ?

Um höfundinn
Sólveig Anna Bóasdóttir

Sólveig Anna Bóasdóttir

Sólveig Anna Bóasdóttir er prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hún hefur m.a. rannsakað umhverfis- og vistsiðfræði, femíníska siðfræði, siðfræði stríðs og friðar og siðfræði kynverundar. Sjá nánar

Fjórða boðorðið er “heiðra skaltu föður þinn og móður”. Samkvæmt svissneska sálfræðingnum Alice Miller hefur sá boðskapur oft og tíðum haft hræðilegar sálrænar afleiðingar fyrir börn.

Kynferðisleg misnotkun er eitt alvarlegasta brot á réttindum barna til umönnunar og verndar. Varnarleysi barna, í formi þroskaleysis og reynsluleysis, er, eins og flestir gera sér grein fyrir, forsenda hinnar siðferðilegu kröfu að börn skuli vernduð og aðstoðuð með sérstökum hætti en þessi krafa kemur hvað skýrast fram í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Pistillinn fjallar um mikilvægi þess að allir þeir sem sinna börnum og vinna með börnum og unglingum  í trúarlegu samhengi íhugi hvernig það starf geti styrkt börnin í vitneskju og meðvitund þeirra um að þau eigi sjálf líkama sinn og ráði yfir honum.  Það er mikilvægt að spyrja: Hvernig getur kristið barna- og æskulýðsstarf jafnframt verið öflugt forvarnarstarf gegn kynferðislegu ofbeldi? Til að geta svarað því verðum við að þora að skoða á gagnrýninn hátt það starf sem unnið er og spyrja: Er eitthvað sem þarf að endurskoða, er eitthvað í innihaldi starfsins eða framkvæmd sem brýtur niður frekar en byggir upp? Getur það verið að svokölluð kristin gildi eða kristnar dyggðir sem gjarnan eru innrættar börnum geti stutt við varnarleysi þeirra gegn kynferðislegri misnotkun?

Ég ætla að halda því fram að rétturinn til að ráða yfir líkama sínum sé ein mikilvæg forsenda sjálfræðis hverrar persónu og sterk vitund um þennan rétt móti breytni persónunnar sem siðferðisveru. Skortur á vitund um þennan rétt, eykur á varnarleysi barna og gerir þau auðveldlegar að þolendum ofbeldis.

Því má halda fram að langvarandi kynferðisleg misnotkun ræni börn ekki einungis tengslum við tilfinningar sínar og sjálfvitund heldur ræni hún þau einnig hæfileikanum til að þroskast eðlilega og geta lifað og starfað sem siðferðisverur.

Hvað felst í því að lifa sem siðferðisvera? Það er meðal annars það að taka ábyrgð á lífi sínu, láta ekki aðra stjórna því. Ýmsar rannsóknir benda til þess að fullorðnir einstaklingar sem hafa verið fórnarlömb kynferðislegrar misnotkunar nái ekki tökum á lífi sínu þótt það sé að sjálfsögðu ekki einhlítt. Hættan á að “lenda” endurtekið í “vondum” samböndum getur tengst kynferðislegri misnotkun á unga aldri, reynslu sem rændi einstaklingana sjálfsvitund sinni og hæfileikanum til að stjórna og taka ábyrgð á eigin lífi.

Sögulega tengist skortur barna á vitund um rétt til yfirráða yfir eigin líkama hugmyndum um að börn séu eign foreldra sinna, einkum feðra sinna. Foreldrar höfðu fyrrum óskoraðan rétt til að aga börn sín líkamlega með það markmið að leiðarljósi að þannig yrðu þau að góðu og gegnu fólki –   til gagns fyrir samfélagið. Þannig hefur strangur agi og hóflegt líkamlegt ofbeldi í uppeldisskyni til skamms tíma þótt sjálfsagður réttur foreldra.

Skilyrðislaus hlýðni við foreldra og fullorðið fólk, hefur verið hin gullna regla hjá mörgum foreldrum. Næringu við þá reglu má sækja til Biblíunnar, til kristinnar arfleifðar um mikilvægi þess að heiðra föður sinn og móður. Boðorðin 10 má líta á sem dyggðir, settar fram á jákvæðan og neikvæðan hátt. Þú skalt ekki, þú skalt ekki eru hin neikvæðu boð sem eru fyrirferðarmest en fjórða boðorðið er óneitanlega sett fram á jákvæðan hátt.  „Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn, Guð þinn hefir boðið þér, svo þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn, Guð gefur þér“ (5Mós 5.16) Það er jákvæð dyggð að heiðra og hlýða þeim sem fara með vald yfir þér: ef þú gerir það mun þér vel farnast.

Kristin arfleifð hefur haldið þetta boðorð í heiðri – á því held ég að leiki lítill vafi – og samkvæmt svissneska sálfræðingnum Alice Miller hefur sá boðskapur oft og tíðum haft hræðilegar sálrænar afleiðingar fyrir börn. Öldum saman, segir hún, hefur börnum verið innrætt að það sé rangt að setja sig upp á móti foreldrum sínum, kennurum, öfum og ömmum, prestum og öðrum sem fara með vald yfir þeim.

Óvirðing gagnvart börnum fyrirfinnst enn. Börnum er hótað að ef þau hagi sér illa og hlýði ekki, missi þau ást foreldra sinna og umhyggju. Alice Miller gerir greinarmun á því sem börn kunna að verða fyrir af hálfu foreldra sinna og annarra sem hafa þau í umsjá sinni – og hinu ógnvænlega sem þeim er innrætt: að það sé hættulegt tjá tilfinningar reiði, sorgar og ótta því þá eigi þau á hættu að eitthvað hræðilegt gerist.  Samkvæmt henni er innrætingin fyrst og fremst skaðleg: að hættulegt sé að tjá tilfinningar sínar.  Ekkert sé ógnvænlegra í hugum barna en að missa ást foreldra sinna enda sé það hað síðasta sem þau geri, að klaga og kvarta yfir meðferð þeirra á sér, hvað þá segja frá ofbeldi foreldra sinna.

Þessi skoðun Alice Miller rímar vel við þá þekkingu sem nú er fyrir hendi um kynferðislega misnotkun á börnum. Börn eiga erfitt með að ganga gegn fullorðnum sem brjóta gegn þeim kynferðislega. Þau segja heldur ekki frá heldur byrgja tilfinningar sínar inni. Með þá þekkingu í huga finnst mér mikilvægt að við þorum að leggjast í endurskoðun á gamalgrónum uppeldisáherslum sem leggja mikið upp úr hlýðni barna og beini orðum mínum til kristins barna- og unglingastarfs sem gerði rétt í að íhuga vandlega hvað felst í kröfum um hlýðni barna í núverandi starfi. Í stað hlýðni sem er alltaf dyggð barna og snýr að því hvernig börn koma fram gagnvart fullorðnum þarf að snúa dæminu við og setja þarfir barna í forgrunn – og spyrja: hver er dyggð hinna fullorðnu gagnvart börnum? Þá dyggð vil ég fyrst og fremst kalla virðingu en í henni felst virðing fyrir réttindum barna, umburðarlyndi gagnvart börnum og vilji fullorðinna til að læra af hegðun og tilfinningum barna.

Hér þarf að verða mikill umsnúningur- í stað þess að þarfir fullorðinna fyrir hlýðni sé í forgrunni þarf að setja þarfir barna fyrir skilning. Í umsnúningnum felst að efla siðferðilega vitund barna um rétt sinn til að ráða yfir líkama sínum. Allir þeir sem vinna með börn á vegum kirkjunnar þurfa að fá skýr skilaboð frá ábyrgðarmönnum starfsins að vinna beri að því markmiði að auka varnir barna gegn hugsanlegri misnotkun og ofbeldi. Allt kristið barna og æskulýðsstarf þarf þannig að efla hæfileika barna til að vera við stjórnvölinn í eigin lífi. Verkefni hinna fullorðnu er að kenna börnum að líta á sig sjálf sem fullgildar persónur sem beri skilyrðislaus virðing – fremur en að kenna þeim að hlýða.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol