Endurtekin stef í umræðunni um nýja stjórnarskrá

Um höfundinn
Ragnheiður Kristjánsdóttir

Ragnheiður Kristjánsdóttir

Ragnheiður Kristjánsdóttir er dósent í sagnfræði og forstöðumaður Sagnfræðistofnunar við Háskóla Íslands. Sjá nánar

„Þingræði á Íslandi: Samtíð og saga“ í ritstjórn Helga Skúla Kjartanssonar, Ragnhildar Helgadóttur og Þorsteins Magnússonar. Höfundar eru þau Ragnhildur og Þorsteinn ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur og Stefaníu Óskarsdóttur.

Hugmyndir um að Ísland þyrfti nýtt stjórnkerfi, séríslenska útgáfu af stjórnarskrá, í stað þeirrar dönsku sem við fengum 1874, komu fyrst fram upp úr fyrri heimsstyrjöld. Þær eru sem sagt eldri en lýðveldisstjórnarskráin og hafa reglulega skotið upp kollinum síðan. Og flestar tillögurnar sem fram hafa komið eiga það sammerkt að hafa miðað að því að uppræta hið svokallaða „flokksræði“ – það meinta einkenni íslenskrar stjórnmálamenningar að flokkar og þá sérstaklega fámenn foringjaklíka innan þeirra ráði næstum öllu.

Fyrstu tillögusmiðirnir komu frá hægri. Hugmyndir þeirra tengdust aukinni íhaldssemi eftir fyrri heimsstyrjöld, þar á meðal alþjóðlegum þjóðernishugmyndum sem var stefnt gegn þeirri sundrungu sem þótti einkenna samfélagið og stjórnmálin. Af þeim sem skrifuðu í þessum anda um endurskoðun íslensku stjórnskipunarinnar bar mest á Guðmundi Hannessyni (1866–1946) og nafna hans Guðmundi Finnbogasyni (1873–1944) sem báðir voru háskólamenntaðir fræðimenn og embættismenn.

Þeir vildu leysa vanda sem þeim fannst að stofninum til vera þrenns konar. Í fyrsta lagi tryggði stjórnskipunin ekki þá eindrægni og samvinnu einstaklinganna sem þyrfti til að viðhalda heilbrigðri þjóðarheild. Einstaklingar, sérstakar stéttir eða flokkar manna hugsuðu aðeins um sínar þarfir, vildu taka sem mest og gefa sem minnst. Þjóðin var sjúk, stríðandi fylkingar úti um allt.

Annar annmarki stjórnarfarsins var að þeirra mati sá að það girti fyrir skynsamlegar og upplýstar stjórnvaldsákvarðanir. Hér komu fram hugmyndir um tengsl erfða og mannkosta og þá sérstaklega andstaða við þá grunnforsendu frjálslyndra stjórnkerfishugmynda að allir menn (karlar og konur) væru jafnir. Jafnframt bentu þeir í þessu sambandi á að lagasetning, stefnumótun og framkvæmd laga væru flókið úrlausnarefni sem þyrfti að byggjast á traustri þekkingu. Stjórnmálin væru nokkurs konar sérfræðigrein, ekkert auðveldari viðfangs en læknisfræði eða lögfræði.

Guðmundur Finnbogason fullyrti að í landi „með þingbundinni stjórn og almennum kosningarétti“ væri útilokað að þeir kæmust á þing sem væru gæddir „beztri þekkingu á högum hennar, mestum vitsmunum, heilbrigðustu hugsjónum og hreinustum vilja til að starfa að heill og heiðri þjóðarinnar“. Vandann rakti hann til stjórnmálaflokkanna sem væru í eðli sínu stríðandi heildir sem auk þess girtu fyrir frjáls skoðanaskipti vegna áherslunnar á að allir flokksmenn héldu fram kennisetningum síns flokks (Stjórnarbót 1924, bls. 27–29 og 35).

Þriðja atriðið sem þeim fannst mæla með róttækri endurskoðun stjórnskipunarinnar var spillingin sem þeir töldu óhjákvæmilegan fylgifisk fulltrúalýðræðisins og þingræðisins. Þeir fullyrtu að kosningaúrslitin færu ekki eftir því hve vel frambjóðendur væru að sér í þjóðmálum. Hér réði mestu hversu góðum tökum þeir næðu á kjósendum sem og því hversu trúir þeir væru flokksforystu sinni. Niðurstaðan gæti hæglegast orðið sú að sá sem væri lagnari og lygnari sigraði þann sem væri samviskusamari, hreinskilnari og sanngjarnari.

Eins og ráða má af þeim dæmum sem hér hafa verið nefnd um hugmyndir þessara tveggja menntamanna þá voru lausnirnar sem þeir boðuðu íhaldssamar í þeim skilningi að þeir boðuðu afturhvarf til stjórnarfars sem einkenndist af meiri eindrægni og stöðugleika. Þeir höfðu efasemdir um gildi almenns kosningaréttar, aðylltust elítísma í anda Platóns og vildu aftengja, eftir því sem kostur væri, beint samband milli kjósenda annars vegar og stjórnmálamanna hins vegar. Þeir leituðu eftir kerfi sem tryggði að þeir sem væru skynsamastir og byggju yfir þeirri sérfræðiþekkingu sem nauðsynleg væri stjórnuðu landinu – stjórnkerfi þar sem „þjóðarhagsmunir“ en ekki sérhagsmunir ólíkra hópa væru í forgrunni. Þeir boðuðu sem sagt lausnir sem þá voru í tísku á meðal margra menntamanna í Evrópu.

Þessar lausnir frá millistríðsárunum eru að flestu leyti andstæðar þeim hugmyndum um stjórnkerfisumbætur sem kenndar hafa verið við búsáhaldabyltinguna. Þær síðarnefndu miða flestar að því að takmarka og skilyrða vald kjörinna fulltrúa og auka beint lýðræði. Þess vegna kann að virðast langsótt og út í hött að sjá samhengi milli þeirrar gagnrýni á stjórnkerfið sem nú ber hæst og þeirrar sem kom hægra megin frá á millistríðsárunum. Og vissulega er rétt að fara varlega.

En ég get ekki stillt mig um að benda á að þeir þrír meginþættir úr gagnrýni millistríðsáranna sem ég rakti hér að framan – að ríkjandi stjórnskipun tryggði ekki þá eindrægni sem nauðsynleg væri til að taka skynsamlegar ákvarðanir, að það kæmi í veg fyrir að hæfasta fólkið veldist til forystu og að það ýtti undir spillingu – hafa verið eins konar leiðarstef í umræðunni um breytt stjórnkerfi frá millistríðsárunum til okkar daga. Hér má nefna hugmyndir Þjóðveldisflokksins, Stjórnarskrárfélagsins og Lýðveldisflokksins á fimmta og sjötta áratugnum og jafnvel tillögur Bandalags jafnaðarmana frá 1983. Hluti þeirrar gagnrýni sem fram kom hjá þessum samtökum var sprottin af sama meiði og gagnrýni Guðmundanna.

En það er ekki nóg með það, því að í óvissuástandinu í aðdraganda hrunsins og upplausnarástandinu sem fylgdi í kjölfarið bar mikið á kunnuglegum stefjum úr málflutningi þeirra sem á tuttugustu öld höfðu kallað eftir nýrri stjórnarskrá. Orð eins og flokksræði, átakastjórnmál og spilling komu oft fyrir og jafnframt sú hugmynd að æskilegt væri að gera kröfu um sérfræðikunnáttu kjörinna fulltrúa. Þá má segja að eitt leiðarstefið í aðdraganda kosninganna 2009 hafi verið sú hugmynd að stjórnarfarsbreytingar (stjórnlagaþing) væru leið til að eyða sundrungu og sundurlyndi, leið til að „lægja öldur“, „sameina þjóðina“ og aftengja vald hinna „spilltu“ flokka.

Ég ætla ekki að halda því fram að það sé hægt að draga mikilvæga lærdóma af þessu samhengi í umræðunni um þörf á nýrri stjórnarskrá (m.a. vegna þess að myndin sem ég hef dregið upp hér er gróflega einfölduð). Þó held ég að hver sá sem vill skilja og bregðast við kröfum um nýtt stjórnkerfi hafi gott af að vita að sú efasemdarumræða sem hófst upp úr fyrra stríði og náði ákveðnu hámarki vorið 2009 einkenndist iðulega af óþoli gagnvart þeirri meintu meinsemd íslenskrar stjórnmálamenningar sem hefur verið nefnd flokksræði, sem og þeim hugmyndum að þingmenn og ráðherrar væru þrætugjarnir, spilltir og að þá skorti sérfræðiþekkingu. Slíkar hugmyndir hafa allt frá fyrra stríði verið áhrifamiklar í umræðunni um mikilvægi þess að fá nýja stjórnarskrá.

Til þeirra, meðal annars, má rekja þá óþolinmæði gagnvart stjórnmálaflokkunum sem nú virðist svo útbreidd. Þeir sem telja að stjórnmálaflokkar séu mikilvægar stofnanir, grunnstoð lýðræðislegrar umræðu og lýðræðislegra stjórnarhátta, hafa ástæðu til að hafa áhyggjur af slagkrafti þessara hugmynda. Þær eru rótgrónar.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol