Til varnar þjóðríkinu og samfélaginu

Um höfundinn
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

Gauti Kristmannsson segir að orð Margaretar Thatcher um að það sé ekki til neitt sem sé samfélag, aðeins einstaklingar, séu að rætast í Bretlandi þessa dagana. ,,Uppreisnarlýðurinn á götum breskrar borga hagar sé einmitt þannig; það er ekki neitt samfélag sem ég skulda neitt, ræningjabarónar banka hirða það sem þeir vilja, því skyldi ég ekki gera það líka”?

Þjóðríkið hefur fengið á baukinn frá ýmsum hliðum gegnum tíðina. Vinstra megin miðju í pólitík tengja menn það oft við þjóðernishugsun, þröngsýni og smáborgarahátt. Hægra megin miðju er ríkið óvinur frjáls einkaframtaks og fulltrúi miðstýringar. Beggja vegna miðju og þar mitt á milli (mis)nota menn síðan þjóðríkið við tyllitækifæri því þrátt fyrir allt stendur þjóðin og ríki þess fyrir samstöðu þegna sem telja sig eiga eitthvað sameiginlegt, tungumál, sögu, menningu og ýmislegt fleira í þeim dúr.

Þjóðríkið er hins vegar ekkert annað en pólitískt tæki sem varð til á Vesturlöndum á undanförnum öldum og hefur oftar en ekki verið farvegur lýðræðis, samfélags og jafnréttis borgaranna svo einkunnarorð frönsku byltingarinnar séu aðeins umorðuð. Vissulega hafa oft einhverjir verið jafnari en aðrir í þjóðríkjunum, en lýðræðisgerð þeirra hefur gefið færi á að auka jöfnuð manna undanfarnar aldir.

Undarlegt hefur því verið að sjá menn hatast við (þjóð)ríkið í nafni frelsis eins og tíska hefur verið undanfarna áratugi, næstum eins og það sé enn í höndum aðalsmanna og kónga. Svo er þó ekki, ekki einu sinni þar sem kóngar og drottningar eru höfð til skrauts. Þjóðríkið er eða getur verið tæki til að taka lýðræðislegar ákvarðanir með hagsmuni almennings í huga. Sú sameiginlega sjálfsmynd sem það skapar gerir þjóðum kleift að takast á við ýmsa hluti í sameiningu sem annars væri ekki hægt. Þetta á ekki aðeins við um utanaðkomandi ógn heldur einnig augnablik eins og eftir hryðjuverkin í Noregi um daginn þar sem þjóðareining Norðmanna hjálpaði þeim að takast á við skelfilegan atburð.

Þeir sem hatast við ríkið nú um stundir eru þó einkum hægri menn og telja sumir jafnvel að það eigi einungis að sinna öryggi borgaranna með her og lögreglu og fáu öðru. Einkaaðilar geti séð um hitt í frjálsri samkeppni. Orð Margaretar Thatcher um að það sé ekki til neitt sem sé samfélag, aðeins einstaklingar eru kannski alræmdust í þessu tilliti, en það má segja að þau séu að rætast í Bretlandi einmitt þessa dagana.  Uppreisnarlýðurinn á götum breskrar borga hagar sé einmitt þannig; það er ekki neitt samfélag sem ég skulda neitt, ræningjabarónar banka hirða það sem þeir vilja, því skyldi ég ekki gera það líka?

Thatcher þóttist að vísu standa fyrir þjóðríkið þegar hentaði, ekki síst í fjasi um Evrópusambandið, en staðreyndin er sú að einangrunarhyggja hennar og ríkishatur gróf meira undan því en nokkuð annað. Ef það er ekkert samfélag er lítil ástæða til að vera með þjóðríki. Í staðinn gætu þá komið fyrirtæki, einstaklingar yrðu þá þegnar General Electric eða Siemens. Securitas sæi um löggæslu bæði á Íslandi og í Gíenu Bissaó. Staðreyndin er sú að þjóðríkin eru orðin of lítil og máttlaus til að standa stórfyrirtækjum og bönkum snúning eins og Íslendingum ætti að vera í fersku minni.

Er þá einhver ástæða til að halda í þjóðríkið? Já, það held ég, einmitt af þeim ástæðum sem greinir hér að ofan, þjóðríkið getur verið farsæll farvegur lýðræðis og samstöðu, miklu fremur en alþjóðleg fyrirtæki. Sjálfsmyndarbyggingin, tungumálin, sagan, menningin eru arfur sem skiptir máli og viðhalda mannlegum samskiptum á eðlilegri hátt en excel-skjöl stórfyrirtækjanna.

Ein af þeim leiðum sem farnar hafa verið eru einmitt ríkjasambönd þar sem þjóðríki styrkja samstarf sitt á jafnréttisgrundvelli til að geta mætt breyttri stærð hins kapítalíska heims. Við erum einmitt í miðjum stórsjó núna þar sem við þurfum að átta okkur á hvert heppilegt sé að fara.

Evrópusambandið, eins gallað og það er, stendur fyrir þjóðríkið að þessu leyti, þar er verið að reyna ná hagkvæmni og styrk stærðarinnar án þess að fórna þjóðríkjunum, tungu þeirra, sögu og menningu.  Það er einmitt tilraun til að viðhalda samfélagi og því kannski ekki að undra að Thatcher og félagar hennar hatist svo við það. En niðurstöðuna af frjálshyggjutilraun Thatchers og reyndar margra annarra líka (Ísland 2009) má sjá í hnotskurn núna. Fólk með brotna sjálfsmynd missir sjónar af samfélagi sínu og samstöðu og brýtur allt og bramlar. Það virðist vera útkoman af útópíu frjálshyggjunnar.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol