Við ákvörðun UNESCO um að útnefna Reykjavík sem bókmenntaborg var meðal annars litið til þess að svo fámenn borg sinni bókmenntum af svo miklum krafti sem raun ber vitni, með þátttöku og samvinnu ólíkra aðila sem koma að bókmenningu og miðlun bókmennta, svo sem útgefenda, bókasafna og rithöfunda. Mynd: bokmenntir.is.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *