,,Í upphafi frásagnar hefur hún leyft þeim að skera af sér eina tá og hún gerir enga athugasemd þegar sonur hennar fer fram á að taka úr henni heilann í tilraunaskyni. Er heilinn eftir þetta geymdur í spritti í öndvegi í stofunni, án þess að það breyti lífi móðurinnar mikið."


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *