Matthias Johannessen, Álfrun Gunnlaugsdottir, Thor Vilhjálmsson

Ávarp við heiðursdoktoraathöfn í Háskóla Íslands 1. desember 2010

Um höfundinn

Ástráður Eysteinsson

Ástráður Eysteinsson tók við starfi forseta Hugvísindasviðs Háskóla Íslands árið 2008. Hann er prófessor í almennri bókmenntafræði og hefur verið gistiprófessor við erlenda háskóla og verið virkur í alþjóðlegri rannsóknasamvinnu. Sjá nánar

Matthias Johannessen, Álfrun Gunnlaugsdottir, Thor Vilhjálmsson
Matthias Johannessen, Álfrun Gunnlaugsdottir og Thor Vilhjálmsson

Þetta er söguleg stund í Háskóla Íslands. Doktorsnafnbót er æðsta viðurkenning sem háskólar veita, hvort sem um er að ræða hinn hefðbundna lærdómstitil eða doktorsgráðu í heiðursskyni. Þegar háskólinn sæmir fyrrnefndu doktorana gráðunni og sendir þá út í lífið vonar hann að þeir eigi fyrir sitt leyti eftir að verða sínum gamla skóla til sóma – það má segja að við vonumst til að þeir staðfesti doktorsgráðuna á öðrum stöðum, með öðrum störfum. Í síðara tilvikinu er þessu öfugt farið, því að þeir kandidatar, er veita skal doktorsgráðu í heiðursskyni, hafa þegar staðfest hana í þessum skilningi. „Þeir sem þessa sæmd hljóta“, eins og segir í reglum Háskóla Íslands, „skulu hafa afkastað merkilegu starfi og njóta almennrar viðurkenningar á sínu sviði, ýmist sem vísindamenn, menningarfrömuðir, andlegir eða veraldlegir leiðtogar.“ Slíkir frömuðir hafa þegar innt af hendi starf í samfélaginu sem tengist viðleitni háskólans, sókn hans eftir betra og gróskumeira mannlífi.

Þegar svo háttar til er það Háskólans að þakka fyrir sig – og það er jafnframt ákveðin framhleypni og ögn af eigingirni fólgin í gjörningi háskólans, því að hann veitir ekki slíka gráðu nema honum sé sjálfum sæmd að henni – hann fer þess á leit að eiga svolitla hlutdeild í afrekum heiðursdoktora sinna.

Í tilvitnuðum orðum voru nefndir andlegir eða veraldlegir leiðtogar – sennilega kæra fæstir rithöfundar sig um að sinna slíkum leiðtogahlutverkum í bókstaflegum skilningi og skynja sjálfa sig fremur sem leitendur en leiðtoga í þeim menningar-, hugmynda- og tilfinningaheimum er móta vegferð mannsins. En þegar þessir leitendur verða einhvers vísari sem þeir miðla okkur með ferskum hætti og frjórri innsýn, þá geta þeir átt drjúgan þátt í skapa það umhverfi og andrúm sem háskólar þrífast í og þurfa á að halda – við getum kallað það menningarrými. Þetta menningarrými byggir í ýmsum þáttum á arfi genginna kynslóða, og hér á landi er það öðru fremur bókmenntaarfleifðin sem skiptir miklu fyrir sjálfskilning okkar. Þessi arfleifð er sameiginlegt viðfangsefni háskólafólks (kennara jafnt sem stúdenta) og rithöfunda samtímans. Þótt þessir hópar vinni vitaskuld oftast úr henni með ólíkum hætti – rithöfundar stundum beinlínis með því að kollsteypa þeim viðmiðum sem virtust vera grundvallarlögmál hefðarinnar – þá liggja á milli fræðasamfélagins og samtímarithöfunda þræðir sem háskólar hirtu löngum lítt um að rekja og kanna. Ég hygg að það sé að breytast, meðal annars hér við Háskóla Íslands þar sem ritlist er nú meðal námsgreina í Íslensku- og menningardeild.

Íslenskir höfundar fagurbókmennta sem orðið hafa heiðursdoktorar við Háskóla Íslands í 99 ára sögu hans eru afar fáir – skólinn hefur farið mjög sparlega með þennan virðingarvott. Að vísu eru markalínur ekki alltaf skýrar. Þeir Jón Helgason, Sigurður Nordal og Einar Ólafur Sveinsson voru viðurkenndir rithöfundar í áðurnefndri merkingu. Þótt þeir hafi vafalaust verið sæmdir heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann vegna þess að þeir voru brautryðjendur á sviði norrænna fræða er þetta til marks um að ekkert hyldýpi skilur að ritlistina og fræðin. Vilhjálmur Stefánsson, heiðursdoktor við Háskóla Íslands, var landkönnuður en einnig rithöfundur og fékkst raunar nokkuð við ljóðagerð á yngri árum. Þá skal því til skila haldið að Matthíasi Jochumssyni var veitt slík heiðursnafnbót við Háskóla Íslands árið 1920. Þótt það hafi verið guðfræðigráða (en Guðfræðideild er nú ein af deildum Hugvísindasviðs) – þá má segja að Háskólanum hafi lánast – skömmu fyrir andlát þjóðskáldins – að votta ekki aðeins skáldinu virðingu heldur einnig því skáldskapar- og menningarumhverfi 19. aldar sem það spratt úr.

Frá heiðursdoktorahátíð
Frá heiðursdoktorahátíðinni 1. desember 2010

En ef þessir höfðingjar eru frátaldir, þá má segja að Háskólinn hafi til þessa einungis sýnt fjórum mönnum þessa virðingu fyrir afrek á sviði fagurbókmennta: Þetta eru þeir Halldór Laxness árið 1972, Þórbergur Þórðarson og Gunnar Gunnarsson árið 1974 og loks Snorri Hjartarson árið 1986 (á 75 ára afmæli Háskólans).

Það eru því 24 ár síðan Háskóli Íslands fékk samferðamann úr hópi íslenskra rithöfunda á sinn fund til að þiggja æðstu vegsemd skólans. Ég vil fyrir hönd Hugvísindasviðs, og Íslensku- og menningardeildar sérstaklega, þakka rektor og háskólaráði fyrir að leyfa okkur með vissum hætti að halda á fullveldisdeginum þessa forhátíð að 100 ára afmæli skólans og samþykkja að hér yrði ekki einn heldur þrír úr hópi helstu rithöfunda þjóðarinnar sæmdir heiðursdoktorsnafnbót. Í þessu felst viðurkenning á ævistarfi – án þess að rithöfundarnir hafi þar með sagt sitt síðasta orð. Nú velta því eflaust sumir fyrir sér hvort ekki hafi fleiri rithöfundar skilað viðlíka ævistarfi í höfn. Slíkt kann vel að vera; hér er ekki verið að útiloka neinn, engri rýrð en kastað á aðra, og sagan er ekki á enda runnin. Vonandi geta sem flestir glaðst á þessari stundu með þessum höfundum sem verðskulda sannarlega viðurkenningu þá sem Háskóli Íslands veitir þeim. Til að fá gilda kosningu sem heiðursdoktor þarf kandídat að hljóta meir en þrjár fjórðu hluta atkvæða allra atkvæðisbærra manna í háskóladeild. Kosið var sérstaklega um hvern og einn þeirra kandídata sem hér eru og hlutu þeir allir um 90 prósent atkvæða, þótt talin væru með ógreidd atkvæði, eins og ber að gera, en þau voru einungis tvö. Deildin stendur því því þéttskipuð á bak við allar þær nafnbætur sem hér verða veittar.

Ég notaði áðan orðið ævistarf – það er orð með stóran faðm – og vísar til iðju sem ekki er lokið í einum áfanga heldur með langtímaátaki. Thor Vilhjálmsson hefur í viðtali sagt skemmtilega frá því þegar fyrsta bókin hans birtist árið 1950 – bók sem ber heitið Maðurinn er alltaf einn. Hann segist hafa talið víst að nú yrði slegið upp þjóðhátíð. „En þegar ég gekk niður í bæ sá ég að að fólk var alveg eins og það átti að sér. Það var eins og ekkert hefði gerst.“ En það hafði eitthvað gerst og það hélt áfram að gerast – og er enn að gerast, meðal annars á þessari stund, á þessum stað – svolítil þjóðhátíð. Thor á sextíu ára rithöfundarafmæli í ár, ef tekið er mið af fyrstu bók, og ferill hans er ævintýri líkastur.

Það má einnig segja um feril Matthías Johannessens. Einungis 29 ára gamall, árið eftir að hann birti sína fyrstu ljóðabók, Borgin hló, tók hann við ritstjórastarfi á Morgunblaðinu, sem hann gegndi til sjötugs. Það er vissulega eitt af undrum íslenskrar bókmenntasögu að þessum manni auðnaðist að skapa sér, meðfram erilsömu ritstjórastarfi, ríkulegt og samfellt líf sem rithöfundur og verða eitt fremsta og fjölhæfasta ljóðskáld þjóðarinnar. Eins og Thor á hann að baki langan, farsælan og afkastadrjúgan skáldferil.

Ferill Álfrúnar Gunnlaugsdóttur sem rithöfundar er af öðru tagi. Þegar smásagnasafn hennar Af mannavöldum birtist 1982 fögnuðu því margir en töldu kannski að þetta væri aukageta háskólakennara sem átti að baki langt nám og hafði unnið merkilegt starf við uppbyggingu nýrrar námsgreinar hér á landi – en hefði fundið stundir, ef til vill andvökustundir, til að skrifa skáldverk. Bókunum fjölgaði, fimm skáldsögur hafa fylgt á eftir smásögunum og þessar sex bækur búa yfir sterkum höfundareinkennum – í viðfangsefnum, frásagnaraðferðum, persónusköpun og lífssýn. Hér hefur orðið til eitt sérstæðasta höfundarverk íslenskra bókmennta á síðustu áratugum, mótað af samslætti djarfrar framsetningar, tilvistarhyggju og húmanisma. Verk Álfrúnar eru engan veginn öll steypt í sama móti en í þeim öllum er einhver sterkur og seiðandi höfundarkjarni sem við höfum enn ekki gert okkur nema takmarkaða grein fyrir. Þó má vera að bókin Rúnir, safn greina eftir ýmsa fræðimenn um verk Álfrúnar – bók sem kemur út í dag – marki spor í þá átt.

Sé litið á starfsferil Álfrúnar í heild má segja að hann staðfesti það sem nefnt var fyrr: að ekki þurfi að vera þingmannaleið á milli fræða og fagurbókmennta. Raunar má segja að það sameini doktorskandídatana þrjá að auk þess að hafa samið skáldverk hafi þau einnig skilað drjúgum menningarkosti til þjóðarinnar eftir öðrum leiðum: Í hálfan fjórða áratug veitti Álfrún nemendum sínum við Háskóla Íslands innsýn í heim bókmenntanna, einkum bókmennta Frakklands, Spánar og Suður-Ameríku, auk þess að skrifa fræðirit um rannsóknir sínar á tengslum fornfranskra og fornnorrænna bókmennta. Matthías hefur skrifað margar bækur með einstæðum samtölum sínum við samferðamenn, auk pistla, hugleiðinga, esseyja og fræðigreina, að ritstjórastarfi hans ógleymdu. Thor gegndi einnig um hríð merkri ritstjórn ásamt fleirum sem stóðu að tímaritinu Birtingi, og hann hefur margt og gott skrifað um listir og listamenn – heilu bækurnar raunar – og er þá enn ógetið ferðabóka hans og þýðinga á erlendum öndvegisbókmenntum.

Í menningarrými þessara þriggja höfunda er ekki hægt að kvarta yfir þrengslum; þar er víðsýnt um veröldina. Verk þeirra Álfrúnar Gunnlaugsdóttur, Matthíasar Johannessens og Thors Vilhjálmssonar eru til marks um að hér á landi hafa verið sköpuð raunveruleg og endingargóð verðmæti. Því ber að fagna.

Deila


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern