Tónlistin kemur beint frá sálinni

[cs_text]Sköpunargáfa mannkynsins er óþrjótandi. Hún birtist ekki síst í tónlistarheiminum og nýir straumar og stefnur líta þar sífellt dagsins ljós. Einn angi raftónlistar hefur nú hafið ferð sína um heiminn, ferðalagið er ekki komið langt á veg en spennandi verður að sjá hversu mikla athygli það mun vekja á næstu árum. Þessi angi gengur undir ýmsum nöfnum, svo sem retrowave, futuresynth, outrun og synthwave en hér verður heitið synthwave notað. Ekki er gott að þýða það en orðið hljóðgervlabylgjan verður seint á allra vörum. Þessi stefna sækir innblástur víða en hefur einkum verið tengd við 9. áratuginn og diskótónlist þess tíma.

Guðmundur Ingi Guðmundsson, fæddur 1970, er einn þeirra tónlistarmanna sem lagt hefur sitt af mörkum til stefnunnar og hann er hvergi nærri hættur. Hann kallar sig Buspin Jieber en áður hafði hann skapað sér nafn undir heitinu Murya. Guðmundur var boðinn og búinn að spjalla við mig um tónlist og ég fékk góðar viðtökur á heimili hans í Reykjavík. Við komum okkur fyrir í „tónlistarherberginu“ þar sem alls kyns aðlaðandi græjur bar fyrir augu. Ég spurði Guðmund fyrst að því hvað synth væri:

„Þú býrð í raun bara til rafmagnshljóðbylgjur og synth-græjurnar skúlptúra hljóðbylgjurnar. Græjurnar geta svo filterað hljóðið á ýmsan hátt, geta til dæmis dregið hátíðnirnar niður og þannig færðu bassahljóð. Svo getur þú sveiflað hljóðinu til og þá færðu í raun hreyfingu á hljóðið. Í stuttu máli eru þetta græjur sem breyta hljóðbylgjum á margvíslegan máta.“

Guðmundur útskýrði í framhaldinu að öll þessi box af ýmsum stærðum og gerðum sem tengjast við tölvuna hans væru mismunandi synth-ar og allir hefðu þeir sín sérkenni. Roland JD990 væri t.a.m. fágætur og ætti sér reyndar þá skemmilegu sögu að sjálf Björk Guðmundsdóttir fékk hann lánaðan hjá Guðmundi um árið og notaði til að skapa hljóðheim Debut-plötunnar! Í dag eru menn byrjaðir á ný að framleiða syntha en þeir voru löngu fallnir úr tísku.

Hér má sjá hinn fágæta Roland JD990. Mynd: Kári Viðarsson.

Guðmundur bendir á að ekkert sé þó fullkomið og syntharnir séu ekki góðir í að herma eftir raunverulegum hljóðfærum eins og píanói eða fiðluhljóði. Til þess að leysa það þarf að beita stafrænum lausnum.

Þú getur þá fengið einhvern til að spila, t.d. gítarleikara, og unnið svo með hljóðið á ýmsan hátt með synthunum?

„Jájá, og svo set ég einhverja effecta og þú heyrir jafnvel ekki að upprunalega sé um gítarspil að ræða. Það er í raun stór hluti af því að skapa svona tónlist að gera ýmiss konar tilraunir með hljóð. Helmingurinn af tímanum við að gera eitthvað lag fer í að prófa mig áfram með hljóð í þeirri von að sitja uppi með eitthvað einstakt. Ég er í raun að skapa sérstæðan hljóðheim.“

Hvernig kom það til að þú byrjaðir að fikta við tónlistarsköpun með synthum?

„Það kom þannig til að frændi minn, Jónas Þórir Þórisson, gerði alla tónlist fyrir Spaugstofuna á sínum tíma. Hann var duglegur við að kaupa nýja syntha og fá mig til að læra á þá. Hann kom svo og spilaði en ég sá um tæknilegu hliðarnar!“

Ég spurði Guðmund hvort hann ætti helminginn í öllum Spaugstofulögunum en hann hvorki játaði því né neitaði. Hann sagði mér þó frá því að hann hefði endurgert Eurovision-lag Páls Óskars fyrir atriði Arnar Árnasonar.

Upp úr þessu hefur þú svo byrjað að skapa tónlist undir nafninu Murya, ekki satt?

„Jújú, og það nafn hefur í raun verið stærra hjá mér hingað til. Útgáfufyrirtæki í Mexíkó gaf út lag eftir mig og virt franskt útgáfufyrirtæki að nafni Ultimae Records pikkaði upp eitt lag sem var á Myspace-síðunni minni og vildi endilega fá að gefa það út. Þetta var árið 2002 eða 2003 minnir mig. Lagið heitir Grey Daze og varð nokkuð vinsælt og platan með því lagi seldist bara talsvert og ég hef fengið langmest út úr því lagi. Það er enn að tikka inn smá peningur fyrir það. Það má segja að þetta lag hafi komið mér svolítið af stað. En ég hef lagt Murya að mestu til hliðar því mér finnst skemmtilegra að gera þetta synthwave í dag. Það er rísandi bylgja þessa stundina og fólk er að átta sig á því hvað 80‘s tónlistin, diskóið og allt þetta var frábært. Það eru allir orðnir þreyttir á þessu Skrillex-sándi! Það er eitthvað sem ég þoldi aldrei, ég er hrifnari af þessum hlýju analog-synthum og bössum.“

Það eru einmitt þessi yndislegu mjúku og hlýju synth-hljóð Buspin Jiebers sem vöktu athygli mína. Mig langar til að fræðast meira um þau.

Við byrjum á nafninu, af hverju valdir þú Buspin Jieber-nafnið?

„Í synthwave-tónlistinni er það tískufyrirbrigði að snúa út úr ýmsum nöfnum. Til að mynda kallar einn raftónlistarmaður sig Com Truise. Bróðir minn kynnti mig fyrir honum vegna þess að ég var að hlusta mikið á Boards of Canada sem er af sömu sort. Ég var hrifinn af Com og ákvað að prófa að búa til eitthvað svipað og hann. Ég sendi það svo á bróður minn og honum fannst það alveg geðveikt og hvatti mig til að vinna áfram með þetta og finna upp á einhverju listamannanafni. Mér datt í hug að þetta væri eitthvað þveröfugt við allt vinsældardæmi eins og Justin Bieber svo ég ákvað að snúa bara upp á það. Ég er samt sem áður ekkert að drulla yfir Bieber þannig séð, hann er ágætis tónlistarmaður, góður trommari og getur grúskað eitthvað á gítar. Maður talar ekki illa um aðra í tónlistinni.“

Vinnuaðstaða Buspin Jiebers. Mynd: Kári Viðarsson.

Þú bendir á Com Truise hafi veitt þér innblástur. Mætti nefna fleiri tónlistarmenn?

„Boards of Canada og Time Cop 1983 eru mjög góðir. Ég hef í raun ekki farið í þetta allra hefðbundnasta synthwave-dæmi. Ég hef reynt að blanda saman synthwave og chillwave. Þetta er meira chillað og kannski hægari taktur en í þessu hefðbundnasta up-beat synthwave-i. Ég er hrifnari af sveimkenndara eða draumkenndara hljóði. Ég fíla ekkert sérstaklega þetta hardcore-synthwave, finnst það full svona hart.“

Getur þú lýst því í stuttu máli hvernig þú býrð til lögin þín?

„Maður þarf að detta í ákveðið hugarástand. Maður sest stundum niður ákveðinn í því að búa til eitthvað meistaraverk en ekkert gerist! Þú byrjar á einhverju en dæmir það fljótt ekki nógu gott. Oft situr maður uppi með fullt af einhverjum byrjunum. Þegar maður lendir í svona dögum þá reyni ég oft bara að skapa einhver synth-hljóð án þess að vera að reyna að búa til eitthvað lag. Andinn þarf að koma yfir mann eins og sagt er. Þegar ég er að semja byrja ég oft með einhverja trommulúppu og djamma svo eitthvað yfir með syntha-hljóði.“

Já, kannski mátar einhver hljóð sem þú hefur áður verið að fikta í?

,,Já, stundum eitthvað sem maður hafði kannski verið að fikta í daginn áður. Svo vinn ég í bassalínunni og máta hana undir. Þá get ég unnið heilsteypt lag út frá því, byrja þá á byrjuninni og hef vinnu við að forma lagið frá upphafi til enda. Stundum skamma ég mig fyrir það að eyða alltof miklum tíma í að finna réttu hljóðin eða skapa ný hljóð og láta þau passa saman í staðinn fyrir að vinna í laginu sjálfu! En það skilar sér kannski að lokum að eyða tíma í þá vinnu, að láta hljóðin passa vel svo úr verði þétt heild.“

Ég ímynda mér að það sé heilmikil vinna eftir þó búið sé að draga helstu línur lagsins?

„Heldur betur. Þegar maður er búinn að vinna í lagi í ákveðinn tíma þá er eins og heyrnin dofni fyrir því. Þegar þú hlustar svo á lagið daginn eftir þá heyrir þú sem dæmi að eitthvað hljóð sé alltof sterkt miðað við hin og annað í þeim dúr. Maður heyrir lagið hreinlega öðruvísi. Það kemur meira að segja fyrir að maður er voða ánægður með eitthvað lag þar til maður heyrir það daginn eftir, nú eða öfugt!“

Ef við drögum þetta saman þá má segja að það geti tekið nokkrar vikur að skapa eitt synthwave-lag?

„Jájá, ef maður er að dútla í lagi í heila viku þá gæti maður komist langt. En það er þó fyrir utan það að mastera lögin. Allar smáskífurnar á Spotify eru masteraðar af öðrum. Það er oft gott að fá annan í það til að mixa og fínpússa lögin. Það að mastera er í raun alveg sér listgrein! Ég hef verið í mörg ár að reyna að læra það en það er endalaus lærdómur. En það má segja að masteringin láti lögin hljóma fagmannlega að lokum.“

Nú bið ég þig að gera upp á milli barnanna þinna og segja mér hvaða Buspin Jieber-lag er í uppáhaldi hjá þér?

„Það er kannski lagið Atlantic Contentment, það er mjög í anda Boards of Canada. Ég er mjög sáttur með melódíuna í því lagi.“

Já, hún er frábær. Það er síðasta lagið á Night Drive smáskífunni. Hún er að mínu mati gríðarlega vel heppnuð frá upphafi til enda. Það er einmitt fyrsta lag þeirrar plötu, „Synth Love“, sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Mér finnst lagið vera um drauma mannkynsins, enda endar lagið á söngnum „Dreams I like to know“. Sumir eru bjartir og fagrir, aðrir dökkir og ljótir, en lagið fyrirgefur okkur syndirnar því við erum jú bara menn!

Kannski djúp pæling, en kemur ekki tónlistin frá hjartanu?

„Jú vissulega. Andlegt ástand hefur mjög mikið að segja þegar maður skapar tónlist. Ef maður er eitthvað þungur þá skapast dramatískari melódíur. Tónlistin verður svolítið þar sem maður er staddur í hjartanu. En fólk skynjar og túlkar tónlist auðvitað á mismunandi hátt.“

Svona að lokum, hvað er á döfinni hjá þér?

„Það er alltaf eitthvað í bígerð. Ég er núna að vinna að aukaverkefni fyrir bróður minn sem er svona dub-tónlist. Það mætti kalla það flæði-tónlist sem er eiginlega melódíulaus, er í raun frekar bara eins og taktur undir lag eða hluti lags. Ég er að vinna í 3–4 lögum í svona stíl sem verða gefin út á vínyl. Mig langar svo mikið til að spila live sem Buspin Jieber í sumar. Ég spilaði mikið sem Murya á tímabili en nú er komið að Buspin, það efni er líka skemmtilegra að spila á tónleikum, það er dansvænna.“

Með þeim góðu fréttum þakkaði ég Guðmundi Inga Guðmundssyni, eða Buspin Jieber, kærlega fyrir spjallið. Raftónlistaraðdáendur ættu ekki að láta hann fram hjá sér fara, í það minnsta ekki þeir sem kunna að meta melódíska og blíða raftóna – vandfundin eru blíðari hljóð en í lögum Buspin Jieber.

– – –

Raftónar.is hafa gefið út þrjár smáskífur Buspin Jiebers; Thinking of you, We Came As We Left og Night drive. Þær eru allar aðgengilegar á Spotify. Einnig má finna efni frá Buspin Jieber á Soundcloud og á Facebook-síðu hans.

Þessi umfjöllun var hluti af verkefnavinnu í námskeiðinu „Loksins, loksins: Vinnustofa í menningarblaðamennsku“ á vorönn 2018.[/cs_text]

Um höfundinn
Kári Viðarsson

Kári Viðarsson

Kári Viðarsson er meistaranemi í íslenskum fræðum.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern