Fræðilegum greinum sem birtar eru í opnum og ókeypis aðgangi fer ört fjölgandi. Stefna Háskóla Íslands er að fræðilegar greinar
Sýn mín á framtíðarstefnu HÍ
Heildarsýn, gagnkvæm virðing og samstarfshugur eru þau þrjú gildi sem ég tel að Háskóli Íslands ætti að hafa að leiðarljósi í framtíðarstefnu sinni.
Logið með tölum: um krossferð Einars Steingrímssonar
Hið mikilvæga hlutverk Háskóla Íslands að hjálpa alþingismönnum að upphefja sjálfa sig
Ýmis falleg orð eru höfð við þegar stjórnmálamenn og stjórnendur setja sig í stellingar, orð eins og fagmennska og gæðaeftirlit. Þá er stundum minnst á akademískt frelsi
Hugleiðingar út frá tveimur afmælisgjöfum til Háskóla Íslands
Fyrir skömmu velti Hjalti Hugason fyrir sér hér á Hugrásarvefnum[1] hvað afmælishátíð Háskóla Íslands í Hörpu segði um þann skóla
Er Háskóli Íslands í einangrunarhættu?
Vorið er uppskeruhátíð í starfi Háskólans. Þá útskrifast flestir stúdentar. Eins og áskrifendur á póstlista háskólans verða varir við
Ávarp við heiðursdoktoraathöfn í Háskóla Íslands 1. desember 2010
Þetta er söguleg stund í Háskóla Íslands. Doktorsnafnbót er æðsta viðurkenning sem háskólar veita, hvort sem um er að ræða hinn hefðbundna lærdómstitil eða doktorsgráðu í heiðursskyni