Sýn mín á framtíðarstefnu HÍ

Heildarsýn, gagnkvæm virðing og samstarfshugur eru þau þrjú gildi sem ég tel að Háskóli Íslands ætti að hafa að leiðarljósi í framtíðarstefnu sinni.