
Fyrsta tölublað Ritsins kom út árið 2001. Hvert eintak er jafnan tileinkað ákveðnu þema og birtir fræðigreinar tengdar því. Ritið birtir einnig aðsendar greinar utan þema á öllum sviðum hugvísinda auk greina um bækur og einnig þýðingar á nýjum og klassískum lykilgreinum hugvísinda.
Stefnan með útgáfu Ritsins er að gefa fólki kost á að lesa öflugt og vandað fræðirit sem er í fararbroddi menningar- og þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Tímaritið er ritrýnt.
Ritið kemur út þrisvar á ári í opnum aðgangi á slóðinni ritid.hi.is.
Eldri hefti, 2001-2017, eru kynnt á vef Hugvísindastofnunar, hugvis.hi.is, og eru í opnum aðgangi hjá timarit.is.
Gerast áskrifandi
Smelltu hér og sendu okkur póst ef þú vilt gerast áskrifandi á Ritinu. Þá færðu það sent heim þrisvar á ári.
Senda póstUmfjöllun um Ritið á Hugrás
Samband fólks og dýra í Ritinu
19. maí, 2020Fyrsta hefti Ritsins á þessu ári er komið út og er þema þess náttúruhvörf, samband fólks og dýra. Hugvarp ræddi við þemaritstjóra Ritsins, þau Kötlu Kjartansdóttur og Kristinn Schram.„eins og að reyna að æpa í draumi“
11. janúar, 2019Inngangur Bergljótar Soffíu Kristjánsdóttur, Guðrúnar Steinþórsdóttur og Sigrúnarar Margrétar Guðmundsdóttur, þemaritstjóra Ritsins. Í nýjasta hefti þess er birt efni um kynbundið ofbeldi af ýmsum rannsóknarsviðum, ekki aðeins úr hugvísindum heldur t.d. líka félagsvísindum og heilbrigðisvísindum.Birtingarmyndir borga í bókmenntum Rómönsku Ameríku
4. október, 2018Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor fjallar um birtingarmyndir borga í bókmenntum Rómönsku Ameríku.Eldri rit
Ritið 3/2020: Syndin
22. desember, 2020Þema Ritsins 3/2020 er syndin og margvíslegar birtingarmyndir hennar.Íslenskar nútímabókmenntir í Ritinu
8. október, 2020Út er komið 2. tölublað Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar á þessu ári og er þema þess íslenskar nútímabókmenntir. Í heftinu er stefnt saman umfjöllun um bókmenntir frá því snemma á 20. öld og samtímaverkum.Samband fólks og dýra í Ritinu
19. maí, 2020Fyrsta hefti Ritsins á þessu ári er komið út og er þema þess náttúruhvörf, samband fólks og dýra. Hugvarp ræddi við þemaritstjóra Ritsins, þau Kötlu Kjartansdóttur og Kristinn Schram.Ritið: Tímarit
Hugvísindastofnunar
Ritstjórn:
Auður Aðalsteinsdóttir
Sími: 525 4088 – Senda póst
Margrét Guðmundsdóttir
Sími:525 4462 – Senda póst
Gerast áskrifandi
Smelltu hér og sendu okkur póst til að gerast áskrifandi að Ritinu. Þá færðu það sent heim þrisvar á ári.
Senda póst