Á vit hins ókunna

Dulræn eða yfirskilvitleg fyrirbæri njóta mikillar tiltrúar hér á landi. Þau eru snar þáttur í heimsmynd margra okkar á meðal og móta á stundum athafnir okkar

Um gæskuna

Fyrir margt löngu birti ég hér á Hugrás litla hugleiðingu um illskuna undir því yfirvarpi að guðfræðin fjallaði um allt milli himins og jarðar

Hvað er heilagt?

Ég trúi því að ekkert sé svo heilagt að ekki megi setja spurningamerki við það. Lýðræði? Upplýsing? Vísindi? Þó ég setji spurningamerki við hugtökin þá

Frú biskup

Næstkomandi sunnudag verður kona vígð í fyrsta skipti til embættis biskups Íslands. Þá verður brotið blað í íslenskri kirkjusögu

Biblían í Bernskubók

„Hvílík snilldarbók eða öllu heldur bækur,“ skrifar Sigurður Pálsson í Bernskubók sinni (s. 265) er hann rifjar upp fermingarundirbúning sinn

Þjóðkirkja og nútímavæðing

Nýlega samþykkti Alþingi þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarp Stjórnlagaráðs og tiltekin álitaefni sem því tengjast

Hallgrímur og Gyðingarnir

Passíusálmarnir voru að venju lesnir á nýafstaðinni föstu. Þetta var í 69. sinn. Sigurbjörn Einarsson reið á vaðið

Um illskuna

Meðan trúarleg heimsmynd var ríkjandi glímdu menn við vandamálið: Hvernig er mögulegt að samræma veruleika hins illa í heiminum og trú á Guð