Category: Rýni

  • Njáluæðið

    Njáluæðið

    „Við erum rétt að byrja að skoða Njálu,“ segir Bjarni Harðarson bóksali og fyrrverandi þingmaður um skáldsöguna Mörð

  • Veraldarsaga Péturs Gunnarssonar

    Veraldarsaga Péturs Gunnarssonar

    Í nýjustu bók sinni segir Pétur Gunnarsson frá því þegar að hann varð skáld. Hann flytur til Frakklands

  • Eyðingarferðalag sjálfsins

    Eyðingarferðalag sjálfsins

    [container] „Maður vill senda lesandann í ákveðna rússíbanareið. Að þegar hann lokar bókinni þá hugsi hann: „Þetta var þess virði að lesa!“ Það er pælingin.“ segir Sævar Daníel Kolandavelu, betur þekktur sem rapparinn Sævar Poetrix en hann hefur nýlega lokið við sína fyrstu bók; Hvernig á að rústa lífi sínu … og vera alveg sama – Sannsöguleg sjálfshjálparbók sem…

  • Af töfrum Airwaves og tilurð Dream Wife

    Af töfrum Airwaves og tilurð Dream Wife

    [container] Þegar vetrarslabb og dimmum morgnum hafði nær tekist að draga eyjaskeggja inn í tilfinningalegt svarthol volæðis og orkuleysis, birtist tónlistarhátíðin Airwaves og boðaði nýjan fögnuð. Með sterkum armi sínum leiddi hún Íslendinga sem og gesti hvaðanæva úr heiminum inn í veröld tónlistarveislu, hliðardagskrár, ljóðaupplesturs, gjörninga og umfram allt listrænnar upplifunar. Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona og…

  • Leg Hugleiks í uppfærslu Frúardags

    Leg Hugleiks í uppfærslu Frúardags

    [container] Söngleikurinn Leg eftir Hugleik Dagsson verður settur á svið af Frúardegi, öðru tveggja starfandi leikfélaga Menntaskólans í Reykjavík, nú í nóvember. Þetta mun verða fyrsta stóra uppfærsla Frúardags en Leg var upphaflega frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2007. Komust ekki inn í Herranótt Leikfélagið Frúardagur var stofnað fyrir fjórum árum af MR-ingunum Birni Jóni Sigurðssyni og…

  • Myndlistarmaðurinn sem skrifar og rithöfundurinn sem teiknar

    Myndlistarmaðurinn sem skrifar og rithöfundurinn sem teiknar

      [container] Ég er á leið til fundar við Kristínu Eiríksdóttur rithöfund. Tilefnið er nýútkomin bók hennar, KOK, sem kemur út undir merkjum JPV. Bókin inniheldur ljóð og myndverk en Kristín er myndlistarmenntaður rithöfundur. Blámóðan – þessi ógn sem er svo ljóðræn að maður þarf að einbeita sér að því að taka hana alvarlega – fyllir vitin…

  • Rýni: Kata og stríðið gegn konum

    Rýni: Kata og stríðið gegn konum

    Kata er stór, grár en örlítið blóðugur múrsteinn í útgáfuflóði ársins. Þegar lausa kápan er tekin af minnir harðspjaldið á rauðan múrstein

  • Fyrirlestur í uppnámi!

    Fyrirlestur í uppnámi!

    [container] Gamanleikurinn Beint í æð eftir Ray Cooney í leikstjórn Halldóru Geirharðsdóttur var frumsýndur í Borgarleikhúsinu föstudaginn 31. október.  Aðalpersónan,  Jón Borgar, yfirlæknir á taugadeild, er leikin af Hilmi Snæ Guðnasyni. Jón Borgar er ansi taugaveiklaður því að hann þarf að æfa fyrirlesturinn sem hann á að halda á ensku yfir alþjóðlegum hópi áheyrenda eftir rúman…

  • Dreymir um að auðga teiknimyndaflóruna

    Dreymir um að auðga teiknimyndaflóruna

    [container] Teiknaða stuttmyndin Wounded vann til verðlauna sem besta írska stuttmyndin gerð af nemendum á teiknimyndahátíðinni í Dublin fyrr í mánuðinum. Einn höfunda hennar er hin íslenska Helga Kristjana Bjarnadóttir. Myndin segir frá hermanni úr síðari heimstyrjöldinni sem þjáist af áfallastreituröskun og endurlifir atburði stríðsins. Hún var lokaverkefni Helgu og tveggja samnemenda hennar til BA prófs…

  • Rýni: Aðdráttarafl óhugnaðarins

    Rýni: Aðdráttarafl óhugnaðarins

    [container] Drápa eftir Gerði Kristnýju. „Veturinn tekur aldrei fanga Hann leiðir fólk fyrir næsta horn þar sem skothríðin bíður.“ Skandínavíska glæpasagan hefur síðasta áratug orðið að sérbókmenntagrein og hafa spekingar velt því fyrir sér hvað aðgreini hana frá þeirri bresku og bandarísku. Oft er þá talað um að myrkrið og kuldinn í þessum löndum bjóði upp…

  • Rýni: Skissubók skáldsins – Lungnafiskar Gyrðis Elíassonar

    Rýni: Skissubók skáldsins – Lungnafiskar Gyrðis Elíassonar

    [container] Gyrðir Elíasson sendir frá sér þrjár bækur í haust: smásagnasafnið Koparakur, smáprósasafnið Lungnafiskarnir og þýðingar á ljóðum japanska skáldsins Shuntaro Tanikawa. Lungnafiskarnir, sem hér verður fjallað um, er fyrsta smáprósasafn höfundar, en eftir hann hafa áður komið út fjölmörg smásagnasöfn, síðast Milli trjánna sem hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2011. Gyrðir hefur sjálfur sagt um smásögur sínar…

  • Rýni: Væmni, klisjur og taktföst firring

    Rýni: Væmni, klisjur og taktföst firring

    [container] Sjónrýnir fer á frumsýningu hjá Dansflokknum. Íslenski dansflokkurinn: Emotional. Meadow eftir Brian Gerke. EMO1995 eftir Ole Martin Meland. Búningar: Agniezka Baranowksa. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Sviðsmyndir eftir danshöfunda.   Hold og blóð, húð og bein, krampi, kippir, kvikar og mjúkar hreyfingar. Taumlaus, streymandi tjáning, eins og sjálfur frumkraftur mannsins losni úr læðingi. Í samfélagi þar…