Kvenlægur samruni

Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um dansverkið Crescendo eftir Katrínu Gunnarsdóttur og segir að þó að verkið sæki í fortíðina tali það inn í samtíma Me-too-byltingarinnar og Höfum hátt.

Mildi og ró

Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Crescendo, dansverk Katrínar Gunnarsdóttur sem sýnt er í Tjarnarbíói. Innblástur fyrir efni verksins sækir Katrín „í sögu líkamlegrar vinnu kvenna og sérstaklega til endurtekinna hreyfinga og söngva, með það að markmiði að skapa aðstæður fyrir nána kvenlæga samveru, samhug og samruna.“

Mið-Ísland: húmor í hnotskurn

Rut Guðnadóttir ræðir við strákana úr Mið-Íslandi um hvernig það sé að vera í uppistandi á Íslandi, um hvað megi djóka og hvernig best sé að brjóta sér leið inn í þennan heim.

Listrænar tungur

„Í list Kjarvals endurspeglast svo margt í menningu Íslendinga sem er útlendingum framandi.“