Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Meistaranum og Margarítu.
Bestu myndir ársins 2019
Álitsgjafar kvikmyndafræðinnar við Háskóla Íslands velja bestu kvikmyndir ársins 2019.
Gamli maðurinn og fortíðarþráin
Heiðar Bernharðsson fjallar um The Irishman og gaf engar stjörnur.
Vitum við enn — eða hvað?
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bók Andra Snæs Magnasonar, Um tímann og vatnið.
Eitruð karlmennska
Arína Vala Þórðardóttir sá íslensku kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Hún gaf engar stjörnur.
Að brjótast út úr sínu eigin fangelsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Eitri eftir hollenska leikskáldið Lot Vekemans.
Allt, allt, allt nema þetta eina, eina, eina…..
Dagný Kristjánsdóttir fjalllar um nýja leikgerð á Atómstöð Halldórs Laxness.
Stórskáld í Amazon-skóginum
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Stórskáldið, nýtt íslenskt leikrit eftir Björn Leó Brynjarsson sem var frumsýnt nýverið á Nýja sviði Borgarleikhússins.
Kvenlæg mynd af ungdómsmenningu
Jóna Gréta Hilmarsdóttir sá bandarísku unglingamyndina Booksmart. Hún gaf engar stjörnur.
Hvenær er einhver enn á lífi?
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um listrænan fyrirlestur Andra Snæs Magnasonar í Borgarleikhúsinu.
Óður til ástarinnar og leikhússins
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um leikhúsútgáfu kvikmyndarinnar Shakespeare in Love í sýningu Þjóðleikhússins.
Sex í sumarbústað fyrir norðan …
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Sex í sveit eftir franska leikritahöfundinn Marc Camoletti.