Lykillinn að góðu Áramótaskaupi

Karítas Hrundar Pálsdóttir tók viðtal við Sögu Garðarsdóttur um ferlið að baki Áramótaskaupinu 2017 en segja má að Skaupið hafi verið kynjajafnt og fjallað um pólitík í dægurmenningarbúningi.

Skáldleg skynjun barnsins

Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir fjallar um Svaninn, kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, og veltir fyrir sér sjónarhorni og skynjun barnsins.

Medea

Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Medeu, leiksýningu Borgarleikhússins.

The Last Jedi – Á milli steins og sleggju

Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um Síðasta væringjann (e. The Last Jedi, 2017), aðra myndina í þriðja þríleiknum um örlög Geimgengla-fjölskyldunnar og áhrif þeirra á fjarlæga vetrarbraut endur fyrir löngu.

Himinn og helvíti

Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Himnaríki og helvíti.

Besta vonda myndin

Sigurður Arnar Guðmundsson sá The Distaster Artist í leikstjórn James Franco og gaf engar stjörnur.

Systur í skúmaskotum

Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Skúmaskot, barnaleikrit Borgarleikhússins eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.

Hált á lífsins svelli

Snævar Berglindar og Valsteinsson fór á I, Tonya, ævisögulega kvikmynd sem fjallar um bandarísku skautadrottninguna Tonyu Harding.

Hafið

Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Hafið, jólasýningu Þjóðleikhússins.