Hvað ef við værum bara rassar?

Í sýningunni Cul Kombat fjalla Eva Zapico, Guadalupe Sáez & Patricia Pardo um kynbundið ofbeldi. Þær velta því meðal annars upp hvernig sterk skilgreining og aðgreining kynjanna

Leikhúsrölt í Bristol

Á þriðjudaginn var sá ég þrjár leiksýningar í Bristol – eins ólíkar og hugsast getur. Ein var kvöldsýning í Bristol Old Vic við King Street.

Velkomin til Koi!

Útskriftarsýning leikarabrautar gerist á leiðinni til Mars og í Tjarnarbíói er leikhópurinn frækni Sómi þjóðar líka kominn út í geim.

Myndavél – og þú brosir

Eigandi auglýsingastofu sem er á fallanda fæti segist geta gert auglýsingu um hvað sem er og biður dóttur sína að nefna orð og hann komi með auglýsingu.

Líf á samviskunni

Sýningin Djúp spor fjallar um ungan mann, Alex, og unga konu, Selmu, sem hittast af tilviljun við leiði í kirkjugarði

„Made in Children“

Made in Children er spennandi og metnaðarfullt verkefni sem skilur eftir sig margvísleg áhrif hjá áhorfanda. Frumlegar lausnir

Gaman, gaman …

Aldrei hef ég lent í því áður að þakið ætlaði af leikhúsinu af fagnaðarlátum fyrir sýningu þegar ekkert var að sjá nema titil sýningarinnar