Mið-Ísland: húmor í hnotskurn

Rut Guðnadóttir ræðir við strákana úr Mið-Íslandi um hvernig það sé að vera í uppistandi á Íslandi, um hvað megi djóka og hvernig best sé að brjóta sér leið inn í þennan heim.

Legallý Blonde

Jóhanna Sif Finnsdóttir skrifar um uppsetningu leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík á Legallý Blonde.

Miðnætti í París

Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um uppfærslu Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð á leikritinu Miðnætti í París.

Milli-greina listsköpun og minningastuldur

Viðtal við milli-greina listakonuna Lóu Hjálmtýsdóttur um leikverkið Lóaboratoríum, sköpunarferlið sem liggur að baki verkum hennar og stöðu milli-greina listamanns í íslensku samfélagi.

Slá í gegn

Dagný Kristjánsdóttir sá söngleikinn Slá í gegn.