Allir myrða yndið sitt

Jólasýning Þjóðleikhússins og Vesturports er meistaraverk Williams Shakespeare um hinn afbrýðisama Mára Óþelló og harmræn örlög hans. Leikstjóri er Gísli Örn Garðarsson.

Lér konungur í öðru veldi

Samræður við ókunnuga eru ekki beinlínis það sem karlmenn hafa í huga þegar þeir standa við þvagskálarnar og sinna verkefni náttúrunnar í leikhúshléinu

Óttinn við lífið

Dauðinn er öllum mönnum skelfilegust ógna og um leið sú óumflýjanlegasta. Það er þó munur á vissunni um dauðann og vitneskjunni um að hann sé handan við hornið.

Suss – ekki sjá, ekki heyra, ekki tala …

Ég hefði látið segja mér það þrimur sinnum að ég ætti eftir að „skemmta mér konunglega“ á leiksýningu um heimilisofbeldi. Þetta tvennt á enga samleið. Og þá þversögn sýnir

Simlir konungur eða Simla drottning

Simlir konungur eins og leikritið Cymbeline, King of Britain, heitir í íslenskri þýðingu Helga Hálfdanarsonar er nú á fjölum Barbican leikhússins í Lundúnum. Þetta er

Krassandi brot úr hjónabandi

Margt hefur verið sagt ljótt um hjónabandið sem stofnun og sennilega allt satt. Ingmar Bergman dró ekkert undan í Scener ur ett äktenskap sem sýnt var í sex sjónvarpsþáttum um

Spaug og sprell í Lundablokkinni

Við áhorfendum á Litla sviði Borgarleikhússins blasir hótelgangur með sex hurðum þar sem kjánalegu söluborði með lundum og boxum með lífsstílsvörum hefur verið komið fyrir.

Þegar neglt var fyrir sólina

Blái hnötturinn er nú leikinn fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu en þetta er ekki í fyrsta skipti sem sagan er sett á svið. Leikritið var fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu

Fóstbræður

Hannes (Ólafía Hrönn Jónsdóttir) og Smári (Halldóra Geirharðsdóttir) eru mættir til leiks á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu og halda þar rokkkonsert við mikinn fögnuð áhorfenda.

Sígild nútímasaga

Það er leitun á jafn vel skrifuðu og marglaga verki og Horft frá brúnni eftir Arthur Miller. Það var skrifað í endanlega gerð árið 1956 og segir frá harmleik