Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Samþykki, leikriti eftir breska leikskáldið og leikstjórann Ninu Raine.
Svansvottað samviskubit
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um leikritið Griðastað eftir Matthías Tryggva Haraldsson sem sýnt er í Tjarnarbíói.
Sögur sem hafa lítið heyrst á sviði
Karítas Hrundar Pálsdóttir tók viðtal við Árna Kristjánsson leikstjóra um uppsetningu Lakehouse á verkinu Rejúníon sem frumsýnt verður í nóvemberlok.
Draumurinn um ferð til tunglsins
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um tvíleikinn Fly me to the moon eftir Marie Jones sem er sýndur í leikstjórn höfundar í Þjóðleikhúsinu.
Listi yfir það sem er frábært
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu Allt sem er frábært eftir Duncan Macmillan.
Rammpólitískt sjónarspil
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Svartlyng, nýtt íslenskt verk eftir Guðmund Brynjólfsson sem sýnt er í Tjarnarbíói.
Nóra snýr aftur
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Dúkkuheimili, annan hluta, leikrit eftir bandaríska leikritahöfundinn Lucas Hnath sem Borgarleikhúsið frumsýndi nýverið.
Dásamlega Ronja ræningjadóttir!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ronju ræningjadóttur í uppsetningu Þjóðleikhússins.
Robert Wilson vitjar Eddu
Dagný Kristjánsdóttir og Hlín Agnarsdóttir fjalla um Eddu, sýningu Robert Wilson á Listahátíð í Reykjavík. Wilson telst til áhrifamestu og framsæknustu leikhúslistamanna síðustu áratuga.
Dauðastríð
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Stríð eftir þá Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson.
Í göngunum
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Þjóðleikhússins á Svartalogni sem byggir á skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur.
„Sannleikurinn má aldrei vera í þjónustu peninga“
Karítas Hrundar Pálsdóttir gerði sýningagreiningu á uppsetningu Þjóðleikhússins á Óvinum fólksins.