Simlir konungur eða Simla drottning

Simlir konungur eins og leikritið Cymbeline, King of Britain, heitir í íslenskri þýðingu Helga Hálfdanarsonar er nú á fjölum Barbican leikhússins í Lundúnum. Þetta er

Krassandi brot úr hjónabandi

Margt hefur verið sagt ljótt um hjónabandið sem stofnun og sennilega allt satt. Ingmar Bergman dró ekkert undan í Scener ur ett äktenskap sem sýnt var í sex sjónvarpsþáttum um

Spaug og sprell í Lundablokkinni

Við áhorfendum á Litla sviði Borgarleikhússins blasir hótelgangur með sex hurðum þar sem kjánalegu söluborði með lundum og boxum með lífsstílsvörum hefur verið komið fyrir.

Þegar neglt var fyrir sólina

Blái hnötturinn er nú leikinn fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu en þetta er ekki í fyrsta skipti sem sagan er sett á svið. Leikritið var fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu

Fóstbræður

Hannes (Ólafía Hrönn Jónsdóttir) og Smári (Halldóra Geirharðsdóttir) eru mættir til leiks á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu og halda þar rokkkonsert við mikinn fögnuð áhorfenda.

Sígild nútímasaga

Það er leitun á jafn vel skrifuðu og marglaga verki og Horft frá brúnni eftir Arthur Miller. Það var skrifað í endanlega gerð árið 1956 og segir frá harmleik

Er okkur sama?

Það er unun að horfa á Bláa hnöttinn í Borgarleikhúsinu! Eitt af því besta við þá sýningu er tilfinningin um að hún sé komin „beint frá bónda.“

Fjaðrablik við Tjörnina

Um miðjan september var sýningin Fjaðrafok sett upp í Tjarnarbíói og þeir mega prísa sig sæla sem komust að því aðeins var um eina sýningarhelgi að ræða.

Hrörnar þöll …

Sænska höfundinn Frederik Backman grunaði lítið hvílíka sigurför gamli fýlupokinn Ove ætti eftir að fara fyrst í metsölubók, svo í bíómynd og nú í leikriti. En það gerði Ove og nú

Sagan af Sóleyju Rós og Halla

Á tvískiptum hvítum palli á miðju sviðinu í Tjarnarbíó standa Sóley Rós, ræstitæknir, og Halli, maður hennar. Þau vilja segja áhorfendum frá reynslu sinni og miklum missi. Á pallinum