Myndavél – og þú brosir

Eigandi auglýsingastofu sem er á fallanda fæti segist geta gert auglýsingu um hvað sem er og biður dóttur sína að nefna orð og hann komi með auglýsingu.

Líf á samviskunni

Sýningin Djúp spor fjallar um ungan mann, Alex, og unga konu, Selmu, sem hittast af tilviljun við leiði í kirkjugarði

„Made in Children“

Made in Children er spennandi og metnaðarfullt verkefni sem skilur eftir sig margvísleg áhrif hjá áhorfanda. Frumlegar lausnir

Gaman, gaman …

Aldrei hef ég lent í því áður að þakið ætlaði af leikhúsinu af fagnaðarlátum fyrir sýningu þegar ekkert var að sjá nema titil sýningarinnar

Ferðalag á fjölunum

Flestir þekkja eitthvað til hins fræga franska rithöfundar Jules Verne sem skrifaði hið merka verk sem fjallar um 80 daga ferðalagið

Óður og Flexa halda afmæli

Barnadansverkið Óður og Flexa hefur nú verið á fjölum Borgarleikhússins í rúmar tvær vikur við mjög góða aðsókn. Reyndar svo góða að

Frábær Illska!

„Þetta fer aldrei vel“, tuðaði ég, „þetta verður einhver voðaleg hörmung.“ „Þetta er ekki hægt, þetta getur ekki farið vel, æ,æ“, hélt ég áfram

Gömlu Bessastaðir

Það voru miklar væntingar bundnar við nýja sýningu leikhópsins Sokkabandsins sem sló síðast í gegn í leikriti Kristínar Eiríksdóttur

Drusla – uns annað sannast!

Þriðja leikhúsið í Reykjavík er Tjarnarbíó. Þar leika oft ferskir vindar í verkefnavali og þar má sjá jaðarlist (fringe) af besta tagi þegar

Tráma

Snjóflóðið féll úr Skollahvilft á Flateyri við Önundarfjörð klukkan fjögur, aðfaranótt fimmtudagsins 26. október 1995.