Ógleymanleg ást

Jens Pétur Kjærnested fjallar um skáldsöguna og kvikmyndina Call me by your name.

Leyndarhyggja og landráð

Snævar Berglindar og Valsteinsson fór að sjá The Post, í leikstjórn Steven Spielberg, og gaf engar stjörnur.

Skáldleg skynjun barnsins

Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir fjallar um Svaninn, kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, og veltir fyrir sér sjónarhorni og skynjun barnsins.

The Last Jedi – Á milli steins og sleggju

Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um Síðasta væringjann (e. The Last Jedi, 2017), aðra myndina í þriðja þríleiknum um örlög Geimgengla-fjölskyldunnar og áhrif þeirra á fjarlæga vetrarbraut endur fyrir löngu.

Besta vonda myndin

Sigurður Arnar Guðmundsson sá The Distaster Artist í leikstjórn James Franco og gaf engar stjörnur.

Hált á lífsins svelli

Snævar Berglindar og Valsteinsson fór á I, Tonya, ævisögulega kvikmynd sem fjallar um bandarísku skautadrottninguna Tonyu Harding.

Bestu myndir ársins

Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2017.

Skuldarviðurkenning

Rósa Ásgeirsdóttir sá kvikmyndina The Killing of the Sacred Deer sem vísar í grísku goðsöguna um Ífígeníu. Rósa gaf enga stjörnu.

Óvænt endalok

Gunnhildur Ægisdóttir fór að sjá Morðið í Austurlandahraðlestinni í leikstjórn Kenneth Branagh og gaf enga stjörnu.