Svona fólk

Sólveig Johnsen fjallar hér um heimildarmyndina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur.

Nornasveigur

Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá Suspiria. Engar stjörnur voru gefnar.

Bestu myndir ársins 2018

Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2018.

Gildismat velmegunarlanda

Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um þýsku kvikmyndina Styx eftir Wolfgang Fischer, en hún var nýverið tilnefnd til Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunanna.

Konungleg skemmtun

Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um Bohemian Rhapsody en gaf engar stjörnur.

Sælir eru einfaldir

Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um ítölsku kvikmyndina Hamingjusamur eins og Lazzaro sem sýnd er um þessar mundir í Bíó Paradís.

Lof mér að falla

Sólveig Johnsen fór á Lof mér að falla í Smárabíó. Hún gaf engar stjörnur.

Sungið milli menningarheima

Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um heimildamyndina Söngur Kanemu sem hreppti bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg síðastliðið vor. Myndin er sýnd í Bíó Paradís um þessar mundir.