Hið óþekkta EX

Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu EX.

Hlaðvarp Engra stjarna #23 ­­– LHÍ og myndir sumarsins

Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.

Dómstóll feðraveldisins afnuminn

Hrafnkell Úlfur Ragnarsson og Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjalla um Svipmynd af hefðarkonu í logum, fjórðu mynd leikstjórans Céline Sciamma.