„Run the World (Girls)“

Það voru blendnar tilfinningar sem bærðust í brjósti margra áhorfanda þegar horft var á dansverkið Grrrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og dansara

Fjörutíu mínútna hugleiðsla

Við lifum í hversdagsleikanum. Hver dagur ber með sér endurtekningu á því sem dagurinn á undan hafði upp á að bjóða og þannig líða vikurnar og mánuðirnir og kannski árin

Tími fáránleikans

Fréttir af hryðjuverkunum í París í nóvember í fyrra þar sem 130 voru drepnir víðs vegar um borgina, flestir á tónleikastaðnum

Að breyta heimi

Listamenn láta sig venjulega málefni líðandi stundar varða. Listsköpun þeirra miðast oft að því að vekja fólk til umhugsunar um vankanta

Vera og vatnið

Það er eitt af því ljúfa í lífinu að fylgjast með litlum mannverum uppgötva heiminn. Þar er ekki undanskilið að sjá þau uppgötva

Sterk líkamleg nærvera

Í verki sínu Kvika kafar Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur í líkamlegan veruleika og kallar fram hjá dönsurunum mismunandi

Þetta eða hitt?

Það var engu líkara en þær væru að kveðast á þær Shai Faran og Kim Ceysens sem sýndu dansverkið Why don‘t you

Að spinna vef tónlistar og dans

All inclusive er framlag Reykjavík Dance Festival og Íslenska dansflokksins á Sónar núna í ár. Það er spennandi að danslistin fái sess

Óður og Flexa halda afmæli

Barnadansverkið Óður og Flexa hefur nú verið á fjölum Borgarleikhússins í rúmar tvær vikur við mjög góða aðsókn. Reyndar svo góða að

Enn af Njálu

Mikið hefur verið fjallað um nýja uppsetningu Borgarleikhússins á Njálu, enda margt bitastætt þar að finna. Hér er sjónum beint að danshlið