Ekki er allt sem sýnist

Koparborgin er fyrsta skáldsaga miðaldafræðingsins Ragnhildar Hólmgeirsdóttur en hún kom út árið 2015. Bókin hlaut lof gagnrýnenda

Hlýlegar hversdagsmyndir

Eyþór Árnason hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar með sinni fyrstu ljóðabók Hundgá úr annarri sveit árið 2009 og hefur verið drjúgvirkur síðan því að

Sök bítur sekan – á endanum

Hin bandaríska Nova Ren Suma er höfundur bókarinnar The Walls Around Us sem nú er komin út í íslenskri þýðingu Höllu Sverrisdóttur undir titlinum Innan múranna. Bókin

Einkalíf Jóns Thoroddsens

Burtséð frá því hvort Piltur og stúlka (1850) eftir Jón Thoroddsen sýslumann (1818–1868) var fyrsta íslenska skáldsagan eða ekki markaði útgáfa hennar tímamót í íslenskri

Óður til smánudagsins

Takk fyrir að láta mig vita er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar, en hann hefur víða látið að sér kveða, meðal annars sem meðlimur leikhópsins Kriðpleir

Tregablær í Hestvík

Í Hestvík segir frá mæðginunum Elínu og Dóra sem leggja upp í hversdagslega ferð í sumarbústað í Grafningi. Í upphafi birtist mjög hefðbundin mynd úr bíl,

Ljóðræn yfirlýsing Bolaños

Nýlega kom bókin Verndargripur (Amuleto, 1999) út í íslenskri þýðingu Ófeigs Sigurðssonar, rithöfundar. Skáldsagan er eftir síleska rithöfundinn og ljóðskáldið

Ólíkir þræðir hnýttir saman

Sigurlín Bjarney hefur getið sér gott orð fyrir ljóð, smáprósa og smásögur síðustu ár en fyrsta bók hennar Fjallvegir í Reykjavík kom út árið 2007. Tungusól og nokkrir dagar í maí

Átök í álfheimum

Undirheimar Ragnheiðar Eyjólfsdóttur er síðari bók tvíleiksins Skuggasaga en sú fyrri, Arftakinn, kom út á síðasta ári. Fyrir hana hlaut Ragnheiður Íslensku

Prjónað af fingrum fram

Íslenska ullin skapar hönnuðum á hvaða aldri sem er óendanleg tækifæri til nýsköpunar. Það mátti til dæmis vel greina á árlegu markaðstorgi Handverks og hönnunar í

Í ríki gæludýranna

Sölva saga unglings er áhugaverð bók á margan hátt. Leggur þrælerfiðar spurningar fyrir foreldra, unglinga, kennara og bókmenntafræðinga en hún er líka