Skáld í tungumálakrísu

Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.

Ógleymanleg ást

Jens Pétur Kjærnested fjallar um skáldsöguna og kvikmyndina Call me by your name.

Í fjarlægð

Hjalti Hugason prófessor fjallar um tvær bækur Brynjars Karls Óttarssonar um Kristneshæli.