Íslenski dansflokkurinn og árið 2017

Árið 2017 var ár Ernu Ómarsdóttur listræns stjórnanda Íslenska dansflokksins. Tvær stórar frumsýningar voru á árinu þar sem höfundaverk hennar voru í forgrunni. Sú fyrri var danshátíðin Fórn sem haldin var í Borgarleikhúsinu í mars. Aðeins var um 5 sýningar að ræða hér á landi en síðan hefur flokkurinn gert víðreist með hátíðina og sýnt í Utrecht Hollandi, Harstad Noregi, London, Dusseldorf Þýskalandi og Kortrijk Belgíu. Sýningin Fórn var sett upp sem hátíð sem tók yfir allt Borgarleikhúsið þessa kvöldstund. Til viðbótar við dansverkin Shrine og No tomorrow sem boðið var upp á á stóra sviðinu þá var hatursjóga í …

Barnið og síminn

Erindi sem Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, flutti á fundi Vísinda- og tækniráðs um „fjórðu iðnbyltinguna“ 1. júní 2018.

Skeggjaða konan

Hugleiðingar um heilaga Wilgefortis, PCOS og sagnagildi dýrlinga í nútímasamfélagi.

Listin að lifa listina af

Rut Guðnadóttir ræðir við Önnu Írisi Pétursdóttur um hvernig það sé að vera ungur leikstjóri og handritshöfundur á Íslandi.

Skáld í tungumálakrísu

Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.

Listrænar tungur

„Í list Kjarvals endurspeglast svo margt í menningu Íslendinga sem er útlendingum framandi.“