Category: Umfjöllun

  • Aflandaleki og peningahimnaríki

    Aflandaleki og peningahimnaríki

    [container] Fræg eru orð eins af íslensku auðmönnunum um að peningarnir sem voru til á einhverjum tíma á Íslandi og hurfu síðan hafi farið upp í „money heaven“. Ekki skal fullyrt hér hvort það himnaríki sé til eða hvort það sé jafnvel helvíti þar sem þeir brunnu, en í dag, 4/4/2013, birtu nokkrir af stærri…

  • Ljótu börnin

    Ljótu börnin

    [container] Fyrir tvöhundruð árum fengu tveir bræður þá flugu í höfuðið að fara að safna saman sögunum sem fólkið í þjóðfélaginu sagði hvert öðru til þess að stytta sér stundir. Þetta voru þeir Jakob og Wilhelm Grimm og sögurnar sem þeir söfnuðu saman eru af mörgum taldar upphaf eiginlegrar þjóðsagnasöfnunar. Áður en  Grimmsbræður, Jón Árnason,…

  • Lukkupotturinn

    Lukkupotturinn

    [container] Ég er sjónvarpsstjóri. Minn eiginn. Ég ræð líka yfir tímanum. Ferðast aftur í tímann þegar mér hentar, stunda tímaflakk í stofusófanum með DeLorean fjarstýringu. Frú Marty McFly. Nýjasta tækni í boði fjarskiptafyrirtækis gerir mér þetta kleift. Ekki alveg í boði kannski, eitthvað kosta herlegheitin en látum það liggja milli hluta. Loksins ræð ég einhverju,…

  • Hvað er pólýúretan?

    Hvað er pólýúretan?

    Andri Ólafsson og Steingrímur Teague fengu Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir textagerð ársins á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók. Af því tilefni rýnir Jón Karl Helgason í texta plötunnar og reynir að skýra hvers vegna þar er ort um “seli steypta í pólýúretan”.

  • Dósaþríleikurinn

    Dósaþríleikurinn

    [container] Blár. Hún gengur hægum skrefum í átt að gámnum. Með ekkert í augsýn nema tærnar á sjálfri sér. Ætli hún muni hvernig himininn lítur út? Ég ímynda mér að hún reiði sig á heyrnina. Líkt og blindir gera. Samt er hún ábyggilega að missa hana líka. Hvernig hún komst í fötin skil ég ekki.…

  • Hópnauðgun á Íslandi

    Hópnauðgun á Íslandi

    [container] Í ágúst 2006 stóð ég ólétt í auglýsingarými Fljótsdalsstöðvar og reif kjaft. Fórnarlambið var kynningarfulltrúi frá Landsvirkjun. Hann lofaði að uppblástur yrði ekki vandamál. Hann lofaði að Kringilsárrani væri stærsti fórnarkostnaðurinn. Hann lofaði því að Jökla yrði fallegri svona. Hann lofaði því að Lagarfljótið tæki ekki eftir jökulvatninu. Hann lofaði og lofaði. Svo lofaði…

  • Er lífið leikur?

    Er lífið leikur?

    [container] Frank Schirrmacher heitir maður þýskur og er hann einn af ritstjórum Frankfurter Allgemeine Zeitung. Þetta er eitt kunnasta dagblað Þýskalands og telst vera borgaralegt, menningarlegt og fremur íhaldssamt blað eins og Morgunblaðið var hér einu sinni. Nýlega gaf ofangreindur Schirrmacher út bók, sem ekki telst til tíðinda, en það sem gerir hana sérstaka er…

  • Ákall til mannkyns

    Ákall til mannkyns

    [container] Ég er dofin. Finn ekki frið. Vil ekki berjast. Er örg. Pirruð. Hætt að vera brjáluð. Kárahnjúkaógeð kom mér úr stuði. Og hvað þá? Ferst þá heimurinn? Er í lagi að gefast upp? Ég nenni ekki að svara bjánum. Vitlausu og óupplýstu fólki sem er latt. Svo ég ætla líka að vera löt. Verð…

  • Einn þriðji af hálfu kúgildi – ein ær loðin og lembd

    Einn þriðji af hálfu kúgildi – ein ær loðin og lembd

    [container] Í febrúar 2010 birti Hagstofa Íslands skýrslu sem ber yfirskriftina Launamunur kynjanna. Skýrslan var byggð á gögnum Hagstofunnar úr rannsókn sem unnin var í samstarfi við og að beiðni aðila vinnmarkaðarins, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Breyturnar sem tillit var tekið til voru starfsstétt, menntun, starfsaldur, aldur, fjöldi yfirvinnutíma, inntak starfs og fjöldi sem…

  • Þýskur veruleiki á íslensku

    Þýskur veruleiki á íslensku

    [container] Á dögunum kom Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur og ljóðskáld, til okkar með loftbrú frá Berlín, þar sem hún hefur verið búsett undanfarin ár, og talaði um tilurða bóka sinna, Jójó og Fyrir Lísu, í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? Mikið fjölmenni mætti til að hlusta á Steinunni, vel á annað hundrað manns, og má sjá…

  • Trúboð ofsatrúleysingja

    Trúboð ofsatrúleysingja

    Þjóðkirkjan er stór hluti af sögu og menningu Íslendinga. Einnig margir siðir sem starfi hennar fylgja. Síðustu ár hefur kirkjan

  • Vinkonuveiðar

    Vinkonuveiðar

    Sonur minn rakst á kunningja sinn inni í dótabúð. Móðir kunningjans var skemmtileg og ég hugsaði með mér að þetta væri kona sem ég gæti alveg spjallað við aftur