Category: Umfjöllun

  • Pistill: Listin að deyja, aftur og aftur

    Pistill: Listin að deyja, aftur og aftur

    Vampírur, uppvakningar, draugar og furðuverur munu birtast á götum borgarinnar föstudaginn 31. október. Margir góðborgarar munu eflaust hrista hausinn og tuða yfir þessu ameríska

  • Í leit að skapara sínum: Leikhússpjall um Frankenstein

    Í leit að skapara sínum: Leikhússpjall um Frankenstein

      [container] Guðrún Baldvinsdóttir og Guðrún Helga Sigurðardóttir fóru og sáu uppfærslu British National Theatre á Frankenstein frá árinu 2011 í Bíó Paradís. Leikstjóri var Danny Boyle sem er meðal annars þekktur fyrir að leikstýra myndunum Trainspotting og Slumdog Millionare. Benedict Cumberbatch og Johnny Lee Miller fóru með aðalhlutverk. Tvær sýningar eru eftir í Bíó Paradís, 30.…

  • Skoðun: Er ekki sama hvaðan gott kemur?

    Skoðun: Er ekki sama hvaðan gott kemur?

    [container] Ég æstist allur upp við að lesa pistil Friðriks Erlingssonar á Klapptré um íslenska sjónvarpsþáttagerð. Mikið er hressandi þegar menn þora að gagnrýna. Mikið er hressandi þegar menn tjá sig af ástríðu. Og mikið er hressandi að fá íslenska umfjöllun um sjónvarpsþætti; það er yfirleitt ótrúlega lítið af henni. Friðrik bendir réttilega, og reiðilega, á að…

  • „Lestur er leikur, ekki kvöð“

    „Lestur er leikur, ekki kvöð“

    [container] „Það sem mér finnst vera svo spennandi við þetta ákveðna form er að það skapar grundvöll fyrir lesandann til að gera hluti sem hann myndi aldrei fá að upplifa undir öðrum kringumstæðum.“ Þetta segir Ævar Þór Benediktsson hafa verið eina af megin ástæðunum að baki sköpunar nýjustu bókar hans Þín eigin þjóðsaga. Eins og titillinn…

  • Rýni: Í Hrauninu kemur ekkert á óvart

    Rýni: Í Hrauninu kemur ekkert á óvart

    [container] Íslenskt, leikið sjónvarspefni vekur alltaf miklar vonir og eftirvæntingu meðal landsmanna. Við spennumst upp og flykkjumst að sjónvarpstækjunum. Sama gildir um íslenskar kvikmyndir; fullt af fólki sem annars mætir aldrei í bíó fer í kvikmyndahús þegar um er að ræða íslenskar myndir. Í sjálfu sér er mjög eðlilegt að fólk hafi áhuga á að sjá…

  • Einlægnin bak við tjöldin

    Einlægnin bak við tjöldin

    [container] Listahópurinn Vinnslan býður upp á  sérkennilega og merkilega sýningu í Tjarnarbíó. Hópurinn hefur alltaf verið athyglisverður, óhefðbundinn, óhræddur við tilraunir og frumlega notkun á rými og ólíkum tjáningaformum. Vinnslan hefur fyrst og fremst áhuga á leikhúsinu vegna sköpunarinnar bak við tjöldin, þeirri orku sem býr í listamanninum og leitar sér forms og vill ná sambandi…

  • Rýni: Sviti, hrindingar og hárþeytingar

    Rýni: Sviti, hrindingar og hárþeytingar

    [container] Tónleikar þungarokksveitanna Icarus, We Made God og Endless Dark. Það er fremur snúið að reyna að útskýra hvernig stemmning er á þungarokkstónleikum. Sá fjöldi fólks sem þeytir hárinu í hringi og hrindir hverju öðru fram og til baka fyrir framan sviðið er í raun mælikvarði á hversu gott andrúmsloft er á tónleikunum. Þrátt fyrir að…

  • Rýni: Rautt fyrir listina, svart fyrir lífið

    Rýni: Rautt fyrir listina, svart fyrir lífið

    [container] Um sjónrænan þátt sýningarinnar Karitas.   Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Svartur er litur leiksýningarinnar Karitas sem sjá má í Þjóðleikhúsinu þessar vikurnar. Svartklætt fólk, rökkur á sviðinu og leikmyndin teiknar svartstrikótta mynd í rýmið. Það ríkir sem sagt sorti yfir þeirri Íslandsmynd sem rammar inn lífshlaup listakonunnar…

  • Rýni: Listilega leikið með tímaleysi minninga

    Rýni: Listilega leikið með tímaleysi minninga

    [container] Hjörtur Marteinsson hlaut nýlega Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir verk sitt Alzheimer tilbrigðin, ljóðabók sem segir frá návígi ljóðmælandans við veikindi afa síns. Verkið er að mestu samsett úr knöppum prósaljóðum þar sem listilega er leikið með hugmyndina um tímaleysi minninga okkar. Verkið virðist vera ákveðið uppgjör ljóðmælandans við eigin minningar, þar sem hann reynir að…

  • Þáþrá og þá-þrái: Hugleiðing um Óskalög þjóðarinnar

    Þáþrá og þá-þrái: Hugleiðing um Óskalög þjóðarinnar

    [container] „Oooooog klappa svoooo krakkar! Nú á allt að verða vitlaust!“ Kvikur, grannur og tóbaksgulur leikstjórinn stekkur um gólf og gætir þess að allir séu vel með á nótunum. Og umfram allt hressir. „Aftur! Við þurfum taka þetta aftur, krakkar! Og svo fá allir bjór og pítsu fyrir frammistöðuna!“ Ja, hvur þremillinn. Ég var greinilega ekki…

  • Lífið

    Lífið

    [container] Leikhúsið Tíu fingur frumsýndi nýtt leikverk fyrir börn, Lífið, í Tjarnarbíói á laugardaginn var. Það er Charlotte Böving sem leikstýrir, Sólveig Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson sem leika, Margrét Kristín Blöndal sér um tónlistina og Helga Arnalds um myndræna hlið verksins. Helga Arnalds er stofnandi leikhópsins Tíu fingur sem verður 20 ára á næsta ári.…

  • RIFF: Skortur og angist

    RIFF: Skortur og angist

    Kona skýtur ítrekað með byssu í kjól sem fyrrverandi elskhugi hennar gaf henni og hangir sundurtættur á fiskitrönum