Category: Umfjöllun

  • Gróska í gerð myndasagna

    Gróska í gerð myndasagna

    [container] Myndasagan  á sér ekki langa sögu, en hefur verið ákaflega vinsælt tjáningarform víðsvegar um heim síðan hún kom fram á sjónarsviðið. Bandaríkjamenn eru frægir fyrir ofurhetjusögurnar sínar og Manga er örugglega eitt það vinsælasta sem Japan hefur fært heiminum, næst á eftir sushi. Hér á landi kannast svo flestir ef ekki allir við persónur eins…

  • Viðtal: „Það þarf lítið til að skinn rofni“

    Viðtal: „Það þarf lítið til að skinn rofni“

    Mímisbar á Hótel Sögu er nánast tómur fyrir utan nokkra ferðamenn sem hvíla lúin bein og sötra kaffi. Það er viðeigandi að hitta

  • Rýni: Það sem myndavélin fangar

    Rýni: Það sem myndavélin fangar

    [container] Dancing Horizon er heildarsafn ljósmyndaverka Sigurðar Guðmundssonar sem hann vann á árunum 1970 – 1982. Crymogea gefur bókina út og ritstjóri er Kristín Dagmar Jóhannesdóttir. Sigurður Guðmundsson hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn merkasti myndlistamaður Íslendinga. Ljósmyndaferill Sigurðar spannar tuttugu ár en hann hefur unnið með þann miðil til jafns við gjörningalist, skúlptúr,…

  • Hermaðurinn verður aldrei glaður…

    Hermaðurinn verður aldrei glaður…

    [container] Leikhópurinn Aldrei óstelandi hefur vakið eftirtekt fyrir uppfærslur sínar á klassískum íslenskum leikverkum eins og Fjalla-Eyvindi eftir Jóhann Sigurjónsson og  Lúkasi eftir Guðmund Steinsson. Nú setur leikhópurinn upp nýtt verk,  Ofsa,  byggt á samnefndri skáldsögu Einars Kárasonar frá 2010. Það verk er aftur er byggt á annarri bók, Íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar, frá síðari…

  • „Lífið í laugunum sótti á mig“

    „Lífið í laugunum sótti á mig“

    [container]  Spjallað við Kristínu Steinsdóttur. „Mér finnst persónurnar skipta meginmáli, að þær séu sannverðugar. Á þessum krimmatímum, þá finnst mér persónusköpunin lenda í aftursætinu. Mér finnst mikilvægt að persónur séu ekki bara klisjur, heldur að maður hafi á tilfinningunni að þær andi, að þær séu með heitar hendur eða kaldar.“ Þetta segir Kristín Steinsdóttir rithöfundur…

  • Ruglaðist á dögum og gaf út bók

    Ruglaðist á dögum og gaf út bók

    [container] Myndasögur Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur undir hatti Lóaboratoríum kæta landsmenn vikulega á síðum Fréttatímans, en nýlega kom út samnefnd bók með safni myndasagna úr smiðju Lóu. Lóa er útskrifaður myndlistarmaður, meistaranemi í ritlist og síðast en ekki síst söngkona hljómsveitarinnar vinsælu FM Belfast. Nýlent úr tveggja vikna tónleikaferðalagi um Evrópu sagði Lóa blaðamanni frá bókinni, meintu…

  • Sálmar námumanna í myndum og tónum

    Sálmar námumanna í myndum og tónum

    Í skrúðgöngu verkalýðsfélaganna eru glæsilegir og flennistórir fánar og í skaranum eru að sjálfsögðu lúðrasveit og trommusláttur. Þetta er ekki lýsing á göngunni niður Laugarveginn

  • Englaryk

    Englaryk

    Englaryk Guðrúnar Evu Mínervudóttur (JPV 2014) fjallar m.a. um hvað gerist þegar einhver tekur trú sína alveg bókstaflega

  • Trú, von og þjóð

    Trú, von og þjóð

    [container] Út er komin bókin Trú, von og þjóð / Sjálfsmynd og staðleysur eftir Sigurjón Árna Eyjólfsson, doktor í guðfræði og stundakennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild. Í bókinni er reynt að leitast við að varpa ljósi á trúarþáttinn í algengum hugmyndum um þjóð, þjóðerni og þjóðríki. Skoðaðar eru rætur þeirra í táknheimi kristninnar og tengsl við pólitískar staðleysur…

  • Viðtal: Nýir málshættir enn að fæðast

    Viðtal: Nýir málshættir enn að fæðast

    [container] Aldrei hefur áður komið út jafn veigamikið safn íslenskra málshátta eins og í nýútgefinni bók Jóns G. Friðjónssonar, Orð að sönnu. Bókin inniheldur um 12.500 málshætti ásamt upplýsingum um merkingu þeirra, aldur, uppruna og notkun. Jón er prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands og hefur áður sent frá sér uppflettirit með íslenskum orðtökum. Sú…

  • Rýni: Fjölskylda, ofskynjun og upplifun

    Rýni: Fjölskylda, ofskynjun og upplifun

    [container] „Englaryk, einnig kallað PCP, er eiturlyf sem meðal annars veldur ofskynjunum.“ Svo hljóðar fyrsta niðurstaðan sem fæst ef orðinu englaryk er slegið upp á leitarsíðu. Englaryk er einnig titill nýútkominnar skáldsögu Guðrúnar Evu Mínervudóttur sem fjallar um táningsstúlkuna Ölmu og fjölskyldu hennar. Frásögnin hleðst upp í kringum fjarstæðukennda upplifun stúlkunnar en hún hittir Jesú á…

  • Bjartur á Gljúfrasteini

    Bjartur á Gljúfrasteini

    Þegar að það fréttist að á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, myndi Bjartur sem jafnan er kenndur við Sumarhús líta við á Gljúfrasteini