Snævar Berglindar og Valsteinsson sá frönsku kvikmyndina Le Redoutable og gaf engar stjörnur.
„Heimurinn kaldur eins og mjólk úr ísskápnum“
Vignir Árnason rýnir í texta GKR og annarra íslenskra rappara
Legallý Blonde
Jóhanna Sif Finnsdóttir skrifar um uppsetningu leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík á Legallý Blonde.
Tónlist fyrir klink
Phil Uwe Widiger fjallar um tónlistarneyslu á tímum Spotify.
Ósungnar hetjur
Kjartan Már Ómarsson ræðir við leikstjórann Brúsa Ólason um Viktoríu, stuttmynd sem vann Sprettfisksverðlaunin á Stockfish.
Miðnætti í París
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um uppfærslu Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð á leikritinu Miðnætti í París.
Tilveruréttur
Sólveig Johnsen sá myndina A Fantastic Woman og gaf engar stjörnur.
Á skjön við kerfið
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir fjallar um kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega.
Andrýmið í gula húsinu
Andrými er í stuttu máli róttækt félagsrými sem ekki er rekið í hagnaðarskyni.
„Lítilmagnans morgunroði?“
Rósa Magnúsdóttir, dósent í sagnfræði við Institut for Kultur og Samfund, fjallar um greinina „Lítilmagnans morgunroði?“ sem hún birtir í Ritinu:3/2017.
Þjórfé gefið til björgunarsveita
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um þjórfjármenningu á Íslandi.
Að láta tilfinningarnar ráða
Sum lög eru áhrifameiri en önnur. Lagið „Bones“ eftir Ben Howard hefur dvalið í sál Phils Uwe Widiger síðan hann heyrði það í fyrsta skipti fyrir mörgum árum.