Er hægt að tala um Guð?

Það er sannarlega ögrandi áskorun að tala um Guð og þess vegna trú nú á dögum. Þetta á vissulega við um allan hinn vestræna heim en einmitt ekki hvað síst Ísland.

Þröskuldar í þjóðmálaumræðu

Við Íslendingar búum að tæplega 150 ára tjáningarfrelsishefð en í fyrstu stjórnarskrá okkar Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands, segir

Erum við trúuð eða trúlaus?

Spurningar um trú okkar Íslendinga eða trúleysi skjóta alltaf annað slagið upp kollinum og eðlilegt er að velta vöngum yfir þeirri þróun

Guð eða Miklihvellur?

Lífsskoðunarfélagið Siðmennt birti nýverið könnun um lífsskoðanir og trú Íslendinga sem Maskína vann í nóvember á nýliðnu

Öðruvísi stríðsárabók

Stríðsárin voru nokkuð áberandi í nýafstöðnu bókaflóði eins og vænta mátti er réttir sjö áratugir eru frá stríðslokum. Íslensk þýðing á

Vantrú um barnaníð

Matthías Ásgeirsson, einn helsti forystumaður félagsins Vantrú frá upphafi, gefur í skyn í athugasemd í umræðuþræði undir grein minni

Trú, von og þjóð

Á vit hins ókunna

Dulræn eða yfirskilvitleg fyrirbæri njóta mikillar tiltrúar hér á landi. Þau eru snar þáttur í heimsmynd margra okkar á meðal og móta á stundum athafnir okkar