Eru vélmyndir framtíðin?

Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um vélmyndir, tiltölulega óþekkta kvikmyndagrein sem byggir á samruna kvikmynda og tölvuleikja.

„Af hverju að rýna?“

Gagnrýni er ómissandi þáttur í menningunni, sem er þversagnakennd sem slík, en í ósannindum sínum er gagnrýnin jafn sönn og menningin er ósönn.

Segja leikir sögur?

Jafnvel áhugafólk um leikjamenningu kann að yppta öxlum og velta fyrir sér hvað í ósköpunum réttlæti spurningu sem jafn auðvelt er að svara með afgerandi hætti og þeirri sem birtist í titlinum hér að ofan. Einhvers konar flétta eða söguframvinda er hryggsúla flestra nútímatölvuleikja sem framleiddir eru fyrir heimilis- og leikjatölvur,

Pistill: Listin að deyja, aftur og aftur

Vampírur, uppvakningar, draugar og furðuverur munu birtast á götum borgarinnar föstudaginn 31. október. Margir góðborgarar munu eflaust hrista hausinn og tuða yfir þessu ameríska