Lærdómsritin: Pyrrhos og Kíneas

Jón Ólafsson ræðir við Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur um þýðingu hennar á ritinu Pyrrhos og Kíneas (Pyrrhus et Cinéas) eftir franska rithöfundinn og heimspekinginn Simone de Beauvoir.

Lærdómsritin: Endurtekningin

Jón Ólafsson ræðir við Sigríði Þorgeirsdóttur og Guðmund Björn Þorbjörnsson um Lærdómsritið Endurtekninguna eftir danska heimspekinginn Søren Kierkegaard.

Lærdómsritin: Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins

Jón Ólafsson ræðir við Gauta Kristmannsson um Lærdómsritið Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins eftir Friedrich Schiller sem kom út í þýðingu Þrastar Ásmundssonar og Arthúrs Björgvins Bollasonar árið 2006.

Lærdómsritin: Dýralíf

Í öðrum þætti Lærdómsrita er fjallað um Dýralíf eftir J.M. Coetzee. Jón Ólafsson ræðir við Gunnar Theódór Eggertsson, höfund inngangs bókarinnar, um efni hennar og almennt um vaxandi umræðu samtímans um dýravernd og réttindi dýra.

Barnið og síminn

Erindi sem Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, flutti á fundi Vísinda- og tækniráðs um „fjórðu iðnbyltinguna“ 1. júní 2018.