Um asna og sársauka annarra

Huldar Breiðfjörð, lektor í ritlist við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um asna í kvikmyndum og bókmenntum

Fuglar í Nýja testamentinu

Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, flytur opinn fyrirlestur um fuglategundir sem koma fyrir í Nýja testamentinu.

Skyggnar konur á Íslandi

Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um skyggnar konur á Íslandi sem stunduðu miðilsstörf á uppgangstíma andatrúar á Íslandi.

Andlit á glugga

Andlit á glugga er safn íslenskra þjóðsagna og ævintýra með nútímastafsetningu og ítarlegum orðskýringum.

Í pornótópíunni er alltaf háttatími: Um Stund klámsins

Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um nýlegt fræðiverk Kristínar Svövu Tómasdóttur, Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. „Bókin er í senn umfangsmikil og nýstárleg – og næstum ósiðlega skemmtileg aflestrar. Rannsóknirnar sem hér liggja til grundvallar eru um margt einstæðar í íslensku fræðasamfélagi.“

„eins og að reyna að æpa í draumi“

Inngangur Bergljótar Soffíu Kristjánsdóttur, Guðrúnar Steinþórsdóttur og Sigrúnarar Margrétar Guðmundsdóttur, þemaritstjóra Ritsins. Í nýjasta hefti þess er birt efni um kynbundið ofbeldi af ýmsum rannsóknarsviðum, ekki aðeins úr hugvísindum heldur t.d. líka félagsvísindum og heilbrigðisvísindum.