Íslenski dansflokkurinn og árið 2017

Árið 2017 var ár Ernu Ómarsdóttur listræns stjórnanda Íslenska dansflokksins. Tvær stórar frumsýningar voru á árinu þar sem höfundaverk hennar voru í forgrunni. Sú fyrri var danshátíðin Fórn sem haldin var í Borgarleikhúsinu í mars. Aðeins var um 5 sýningar að ræða hér á landi en síðan hefur flokkurinn gert víðreist með hátíðina og sýnt í Utrecht Hollandi, Harstad Noregi, London, Dusseldorf Þýskalandi og Kortrijk Belgíu. Sýningin Fórn var sett upp sem hátíð sem tók yfir allt Borgarleikhúsið þessa kvöldstund. Til viðbótar við dansverkin Shrine og No tomorrow sem boðið var upp á á stóra sviðinu þá var hatursjóga í …

Barnið og síminn

Erindi sem Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, flutti á fundi Vísinda- og tækniráðs um „fjórðu iðnbyltinguna“ 1. júní 2018.

Nýtt rit um heimspekinginn Jesú

Út er komin bókin Jesus as Philosopher: The Moral Sage in the Synoptic Gospels eftir Rúnar Má Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.

Að fanga augnablikið

Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Hamskipti, myndlistasýningu þeirra Sigríðar Soffíu Níelsdóttur danhöfundar og Helga Más Kristinssonar myndlistarmanns.

Dauðastríð

Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Stríð eftir þá Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson.

Íslenskir svannasöngvar

Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um verkþemasöngvar íslenskra kvenna, þ.e. vinnusöngva, vögguvísur og samstöðusöngva. Söngvarnir eru heimildir um störf kvenna heima fyrir, á vinnumarkaði og á hinum pólítíska vettvangi.

Skapadægur

Stefán Atli Sigtryggsson fjallar um kvikmyndina Avengers: Infinity War en gaf engar stjörnur.