Category: Ritið

  • Ritið:1/2013 um minni og gleymsku

    Ritið:1/2013 um minni og gleymsku

    [container] Fyrsta hefti Ritsins á þessu ári er nú komið út og er þemað í þetta skipti „Minni og gleymska“. Heftið hefur að markmiði að varpa ljósi á hlutverk minnis og gleymsku á mismunandi sviðum. Orðræðan um minni og gleymsku er orðin gríðarlega mikilvæg. Eftir stríðsátök 20. aldarinnar, á tímum upplýsingatækninnar og fólksflutninga, þurfum við…

  • Hugrænt Rit

    Hugrænt Rit

    Þá hafa fræ cognitive studies, hugrænna fræða, loksins borist til Íslands, to blow our bodies away, eins og Charles Lock sagði eitt sinn við mig um

  • Ritið: 3/2012 tileinkað hugrænum fræðum

    Ritið: 3/2012 tileinkað hugrænum fræðum

    Ritið, Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 3. hefti 2012 er komið út. Gestaritstjórar eru þau Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Þórhallur Eyþórsson en þema  heftisins  „Hugræn fræði“. Allar greinarnar tengjast að þessu sinni þemanu eða falla undir það. Auk inngangs ritstjóra eru þær sjö að tölu, á sviði bókmenntafræði, málvísinda, sálfræði, málaralistar og heimspeki. Árni Kristjánsson sálfræðingur,…

  • Ritið: 2/2012 um kirkju í krísu

    Ritið: 2/2012 um kirkju í krísu

    Annað hefti Ritsins 2012 er komið út. Þema Ritsins að þessu sinni er kirkja í krísu og rita þau Hjalti Hugason, Sigurjón Árni Eyjólfsson, Sólveig Anna Bóasdóttir og Pétur Pétursson þemagreinar. Hjalti Hugason fjallar um á hvern hátt evangelísk-lútherska þjóðkirkjan á Íslandi brást við nútímanum um aldamótin 1900 og fram yfir miðja 20. öld. Á…

  • Ritið 1:2012. Þema: Menningarsaga

    Ritið 1:2012. Þema: Menningarsaga

    Fyrsta hefti Ritsins 2012 er komið út. Í þemagreinum fjalla Ann-Sofie Nielsen Gremaud um þjóðernispólitk bókasýningarinnar í Frankfurt, Ólafur Rastrik um eyður í íslensku menningarsögunni og Þröstur Helgason um módernismann.

  • Ritið 3:2011. Þema: Evrópa

    Ritið 3:2011. Þema: Evrópa

    Þriðja hefti Ritsins 2011 var nýverið gefið út með greinum um Evrópa í forgrunni. Evrópugreinarnar fjalla um sögu sjálfsmyndar Evrópubúa, um stöðu þjóðríkisins innan Evrópusambandsins, málstefnu sambandsins og menningarlega þjóðardýrlinga Evrópu.

  • Tvöföld útgáfa af Ritinu

    Tvöföld útgáfa af Ritinu

    [container] Tvö tölublöð af Ritinu, tímariti Hugvísindastofnunar, komu úr prentun rétt fyrir jól. Þema fyrra tölublaðsins, nr. 2/2010, er heimsbíó eða þjóðarkvikmyndir. Heftið hefur að geyma átta frumsamdar greinar og einn þýddan texta. Björn Ægir Norðfjörð, Guðni Elísson, Hólmfríður Garðarsdóttir og Gunnþórunn Guðmundsdóttir eiga meðal annarra greinar í heftinu. Þema síðara heftisins, nr. 3/2010, er heimspeki og…