Ritið 2/2018: Undur og ógnir borgarsamfélagsins

Annað hefti Ritsins 2018 er komið út og er þema þess að þessu sinni undur og ógnir borgarsamfélagsins. Í Ritinu er að finna fjórar ritrýndar greinar sem á ólíkan hátt fjalla um borgir og borgarsamfélög og ritar Hólmfríður Garðarsdóttir inngang að þeim.

Ritið 1/2018: Lög og bókmenntir

Ritið 1/2018 er komið út og er þema þessa heftis lög og bókmenntir en heimar bókmennta og skáldskapar geta skarast margvíslega við lög og rétt.

Ritið:3/2017: Bylting

Rauður litur þessa þriðja og síðasta heftis ársins 2017 gefur tóninn fyrir þema þess, byltingu, en tilefnið er eitthundrað ára afmæli rússnesku byltingarinnar.

Ritið 2/2016

Forsíðuna prýðir listaverkið Uppruni heimsins eftir Gustave Courbet, en viðtökusaga þess er dæmi um það hvernig flokkun mynda

Ritið:1/2016

Í fyrsta hefti Ritsins 2016 er þemað frásagnir af loftslagsbreytingum; sögurnar sem við segjum af mögulegum lausnum vandans

Ritið: 3/2015

Peningar eru þemað í þriðja hefti Ritsins 2015. Fjallað er um fjármálavald og mælikvarða á verðmæti út frá ýmsum sjónarhornum.

Ritið: 2/2015

Í inngangi að 2. hefti ársins 2015 velta ritstjórar fyrir sér hver sé staða hugvísinda við Háskóla Íslands og fjalla um umræðu sem skapaðist í aðdraganda

Ritið:3/2014 – Skjámenning

Í þriðja hefti Ritsins 2014 er leitast við að kanna stöðuskjámenningar í íslensku, alþjóðlegu og sögulegu samhengi. Meðal efnis er fyrsta greinin

Ritið:2/2014 – Mannslíkaminn

Í öðru hefti Ritsins árið 2014 er þemað mannslíkaminn. Undir því birtast fimm greinar sem spanna meðal annars flokkun á fólki eftir líkamseinkennum,