Author: Guðmundur Hörður Guðmundsson

  • Að hinsegja heiminn

    Að hinsegja heiminn

    „Að okkar mati er ekki hjálplegt að líta á hinsegin fræði sem fyrirbæri,“ segja Lauren Berlant og Michael Warner í gestapistli um hinsegin fræði sem þau voru beðin að skrifa í bandaríska tímaritið PMLA árið 1995. „[H]insegin fræði eru ekki fræði um neitt sérstakt og þeim tilheyrir engin tiltekin ritaskrá“, bæta þau síðan við.[1] Þetta…

  • Yfirþyrmandi náttúrukraftur smásagna Rómönsku-Ameríku

    Yfirþyrmandi náttúrukraftur smásagna Rómönsku-Ameríku

    Út er komið annað bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins sem hefur að geyma smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Rómönsku-Ameríku, þar á meðal Jorge Luis Borges og Gabriel García Márquez. Smásagnaritun hefur verið mikilvæg í löndum álfunnar alla 20. öldina og fram á okkar daga og frá henni koma leiðandi höfundar í smásagnaskrifum. Í bókinni eru 22…

  • Leitin að íslensku klaustrunum

    Leitin að íslensku klaustrunum

    Út er komin á vegum Sögufélags og Þjóðminjasafns Íslands bókin Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni Kristjánsdóttur, prófessor í fornleifafræði. Steinunn bregður hér ljósi á sögu kaþólsks klausturhalds í landinu á persónulegan hátt þar sem skipulögð leit að íslensku klaustrunum er í forgrunni. Klaustrin voru öflugustu stofnanir kaþólsku kirkjunnar…

  • Engar stjörnur mæla með á RIFF 2017

    Engar stjörnur mæla með á RIFF 2017

    Engar stjörnur, gagnrýnendalið kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær 5 kvikmyndir á RIFF sem hópurinn mælir með, og telur að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá meðan á kvikmyndahátíðinni stendur. Listinn er þannig samsettur að þær myndir sem flest atkvæði hlutu raðast efst en allar fá gæðastimpil Engra…

  • Draugagangur

    Draugagangur

    Hjalti Hugason og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa. Íslensk lög og stjórnskipan er full af gömlum draugum. Margir þeirra eru eldri en sjálft lýðveldið og upp runnir í ríki Dana. Þar er margt rotið eins og svo víða annars staðar. Innan um og saman við eru svo innlendir Mórar og Skottur sem leikið hafa lausum hala…

  • Fullveldi og flóttafólk

    Fullveldi og flóttafólk

    Sólveig Anna Bóasdóttir og Hjalti Hugason skrifa: Á næsta ári verður þess minnst — ábyggilega með veglegum hætti — að 100 ár verða liðin frá því að við Íslendingar urðum fullvalda þjóð. Allan þann tíma höfum við minnst þess með stolti að hafa „sigrað“ okkar fornu herraþjóð, Dani. En fullveldi fylgir ábyrgð.