About the Author
Erla Hulda Halldórsdóttir

Erla Hulda Halldórsdóttir

Erla Hulda er lektor í kvenna- og kynjasögu við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands.

Saumavél eða vélbátur? Smávegis um söguna og ömmur

Erla Hulda Halldórsdóttir, lektor í sagnfræði, fjallar um fyrirlestraröðina Margar myndir ömmu og samnefnda bók. Sjálf skrifaði hún kafla í bókina þar sem hún fléttaði saman frásögnum af ömmum sínum og langömmum og fræðilegri umræðu um sögulegt samhengi, sögulegt virði, þ.e. hverjir hefðu verið og væru þess virði að um þá væri skrifað í sagnfræði.