Björn Þór Vilhjálmsson skrifar um málþingið Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði, sem verður haldið öðru sinni föstudaginn 18. október í sal 4 í Háskólabíói. Það hefst kl. 12.30 og lýkur kl. 17. Allir eru velkomnir, hvort sem er til að sækja þingið allt eða einstök erindi.
About the Author

Engar stjörnur mæla með á RIFF 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á RIFF sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 26. september til 6. október).
Kaflar úr ævi listamanns, eða, óhæfuverkasýningin
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um The House That Jack Built eftir danska kvikmyndagerðarmanninn Lars von Trier.
Ellefu daga kvikmyndaveisla
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndahátíðina Stockfish, ellefu daga kvikmyndaveislu í Bíó Paradís.
Í pornótópíunni er alltaf háttatími: Um Stund klámsins
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um nýlegt fræðiverk Kristínar Svövu Tómasdóttur, Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. „Bókin er í senn umfangsmikil og nýstárleg – og næstum ósiðlega skemmtileg aflestrar. Rannsóknirnar sem hér liggja til grundvallar eru um margt einstæðar í íslensku fræðasamfélagi.“
Engar stjörnur mæla með á Stockfish 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á Stockfish sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 1. til 10. mars).
Bestu myndir ársins 2018
Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2018.
Gildismat velmegunarlanda
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um þýsku kvikmyndina Styx eftir Wolfgang Fischer, en hún var nýverið tilnefnd til Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunanna.
Sælir eru einfaldir
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um ítölsku kvikmyndina Hamingjusamur eins og Lazzaro sem sýnd er um þessar mundir í Bíó Paradís.
Spjall við Baldvin Z
Leikstjórinn Baldvin Z. heimsótti kvikmyndafræðinema við Háskóla Íslands nýverið og spjallaði um sína nýjustu mynd fyrir fullum sal áhugafólks um kvikmyndagerð. Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, ritaði stytta og ritstýrða útgáfu af því er bar á góma í umræðunum.
Sungið milli menningarheima
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um heimildamyndina Söngur Kanemu sem hreppti bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg síðastliðið vor. Myndin er sýnd í Bíó Paradís um þessar mundir.
Pínlegur þvættingur? – Friðriki Erlingssyni svarað
Ritstjórar Engra stjarna fjalla um viðhorf um börn og kynímyndir sem birtust í viðtali við handritshöfund teiknimyndarinnar Lói – þú flýgur aldrei einn.