Hlaðvarp Engra stjarna #8: Reykjavík Feminist Film Festival

Í Pistlar höf. Björn Þór Vilhjálmsson

María Lea Ævarsdóttir og Sólrún Freyja Sen eru gestir Hlaðvarps Engra stjarna að þessu sinni. Þær ræða við Björn Þór Vilhjálmsson um Reykjavík Feminist Film Festival sem hefst 14. janúar.

Um höfundinn
Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson er lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði. Sérsvið hans eru skörun og samræða kvikmynda og bókmennta, tækni og menning, nýmiðlar af ýmsum toga, og íslensk kvikmyndasaga. Sjá nánar

Deila